Bloggfćrslur mánađarins, júní 2007
23.6.2007 | 05:41
Bolzano og alla leid til Verona
Thad er nu bara buid ad vera thvilikt annriki her i solinni ad ekki hefur gefist stund til bloggs. Thad er ekki thad ad ekki hafi neitt sogulegt gerst, fjolmidlum er reyndar haldid i fjarlaegd enda margt a vidkvaemu stigi. Mikil utrasarthorf hefur gert vart vid sig, helst i hopi Skagamanna, tilbod hafa verid gerd i bugarda, vinekrur, hotel og margt fleira og hverju einasta tilbodi afskaplega vel tekid. Allir vinir og velunnarar fjarfestanna geta hugsad ser gott til glodarinnar, hvad vardar dvol a bugordum, namskeid i vinraekt, audvelt aetti ad verda ad senda hin efnilegu Skagaborn til dvalar her, t.d. a sundnamskeid i Gardavatni. Orlitid bar a otta og ooryggi thegar einn hinna fraeknustu hjolreidarmanna skiladi ser ekki i hopinn, einmitt thegar stiga atti um bord i Bogguna a leid sudur Gardavatnid. Gatu felagar og astvinir hetjunnar vart neytt matar og ad madur tali nu ekki um drykkjar a thessari erfidu stundu. Ekki verdur med ordum lyst theirri gledi (jafnast a vid thegar knattleiksfelg Akraness vann leik fyrr a oldinni) thegar gul treyja og glampandi hjalmur birtus vid sjavarsiduna. Laet eg her stadar numid i bili og bid ad heilsa theim vinum og velunnurum sem her lita vid.
kv. K
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
18.6.2007 | 17:09
Feneyjar aftur
Einhvernveginn eru Feneyjar, held eg, vanabindandi, thad er eitthvad i loftinu her sem vill ad madur komi aftur og aftur. Vatnastraetoar, gondolar, folk og bryr og audvitad sol og Markusartorg og hljomsveitir. Thad er lika annad ad vera til og vera her eftir fimm daga og 300 kilometra hjolaferd. Allir eru gladir og katir og margir i miklu hatidaskapi enda astaeda til og til hamingju med thad. Malshattur einn segir ,,seint eldast skolabraedur" og mer synist a thessum unglingum sem her eru a ferdinni ad thad seu ord ad sonnu. A morgun koma their rutukarlarnir tveir Werner og Sigfried og aka med okkur um Italiu, Austurriki og ad lokum til Thyskalands thar sem eg mun kvedja thennan goda hop og taka a moti Skagamonnum, Vesturbaeingum og fleira godu folki. Eg hlakka mjog mikid til ad sja ykkur, (ef thid skyldud rekast hingad inn) og lika til ad hjola med ykkur um thetta frabaera land.
kv. KE
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
16.6.2007 | 05:39
Jula tho
Nu er solin komin upp yfir Verona borg, sama solin og skein a illa seda astarfundi Romeos og Juliu fyrir morgum arum og liklega hefur sama sol verid vitni ad slikum fundum a ollum timum og i ollum borgum. Thess vegna er sagan af Romeo og Juliu stodugt sonn og stodugt i endurnyjun. Vid forum i gaer ad husi Juliu og virtum fyrir okkur midana sem unglingar a ollum aldri hafa hengt a veggina eda hreinlega bara skrifad a tha astarjatningar sem i theirra huga hafa adra og meiri merkingu her en annars stadar. Nokkrir i hopnum gerdust ansi naergonglir vid Juliu sjalfa en hun virtist svo sem ekki kippa ser tiltakanlega upp vid thad, e.f.t. vill von sliku hattalagi. I dag hefjum vid ferdina a lestar ferd og stigum sidan a hjolfakana og loksins faer hopurinn ad reyna sig vid brekkuna tittnefndu en i midri brekku hvilum vid okkur og heimaekjum litinn vinbugard og faum ad smakka og fraedast um framleidsluna. Vid ljukum thessum degi i Vicenza.
kv. KE
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2007 | 05:54
Thau eru komin og vid erum komin ad sudurenda Gardavatnssins
Ekki verdur annad sagt en ad sidustu dagar hafi verid vidburdarrikir, og sjalfsagt lengi hafdir i minnum margr. Nog um thad her ... Nyi hopurinn sem er strax ordinn lifsreyndur og samstilltur med afbrigdum thykir standa sig einstaklega vel, tekid var til thess hversu ljuflega folk for eftir fyrirmaelum fararstjorans jafnvel svo ad minnti a hlydni vid strongustu kennar Thingholtsskola um midja sidustu old. An grins, rikir her mikil gledi, thakklaeti og bjartsyni. Komin er upp hugmynd ad framhaldssferd sem nanar verdur skyrd her sidar. I gaer sigldum vid i sol og kampavinsmoki eftir endilongu Gardavatninu og nutum thess og felagsskaparins hreinlega i raemur eins og einhvr Kopavogsunglingurinn gaeti mogulega komist ad ordi. I dag munum vid hjola um sveitir, kaffistopp a fogrum stad, hadegismatur a enn fegurri og ad lokum komum vid til Verona tar sem vid heimsaekjum Juliu ... en Romeo er ad vinna a barnum. Ad lokum Krutthopurinn minn kaeri, eg sakna ykkar og vona ad thid saknid min enn meira, takk fyrir allar thessar hlylegu athugasemdir.
kv. K
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
12.6.2007 | 15:12
Farin og ekki enn komin
Nu eru hinn kruttlegi hopur farin um bord (a.m.k.i flugstodina) her i Munchenarborg en hinn nyi hopur laetur ekki sja sig. Skjarnir her a ollum veggjum segja seinkun um naer thvi tvo klukkutima. Hver veit hversu miklum fjarmunum eg mun eyda a thessum tima? I gaer vorum vid sem sagt i Feneyjum. Mer finnst nuna Feneyjar aevintyri likastar, eg held ad madur thurfi ad komar thar oftar en einu sinni til ad madur fatti hversu frabaert thetta er. Vatnastraetoar, allar bryrnar og thessar brjalaedislegu litlu budir. Kaffihusin, hljomsveitirnar a torginu o.s.frv. Eg ykti e.t.v svolitid i sidasta bloggi med fjolmidlana en hver veit hvad gerist i thessari ferd. Eg hlakka mjog mikid til ad hjola thessa ferd aftur og vorkenndi kruttunum mjog mikid ad geta ekki verid lengur her en Island gat greinilega ekki an theirra verid lengur. Vonast til ad sja eitthvad fra ykkur her a thessu bloggi um leid og thid setjist vid tolvuna i vinnunni a morgun og thyist vera byrjud ad vinna.
Kv. K
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
10.6.2007 | 15:19
Islenski hjolahopurinn vekur athygli a Italiu
Islenski hjolreidahopurinn hefur vakid mjog mikla athygli her a Italiu, fjolmidlar keppast um ad fa vidtol vid medlimi hopsins og ma ekki a milli sja hver er vinsaelastur. Almenningur hefur tekid hopnum vel og hvar sem vid forum stendur folk i hopum og hropar hvatningarord. Vidlesnasta dagblad Itala ,,Il Corriere Della Sera" slo upp storri myndskreyttri forsidufrett thar sem matti sja ad hopurinn hafdi vakid mikla addaun enda hjolaleikni med afbrigdum og snyrtilegur klaednadur hjolreidamanna til hreinnar fyrirmyndar. Fyrirsognin var eftirfarandi ,,sembrano elfi e gnomi" og mun utleggjast a islensku ,,mikid rosalega eru thau mikil krutt".
Hjolamenn dagsins eru thau (an grins) Iris og Gauti enda skemmtileg og lifsgladir krakkar sem gaman er ad hafa med i ferd sem thessari.
Vid hofum nu lokid hinni eiginlegu hjolaferd og erum komin til Feneyja. Her munum vid eyda morgundeginum a kaffihusum, i budum og a strondinni.
kv. KE
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
8.6.2007 | 22:01
Julia, enginn Romeo
bona sera
Mer thykir thad leidara en tarum taki en ekki tokst mer ad blogga i gaer og er thar eingongu um ad kenna lelegum tolvumalum a sidasta hoteli. Thar var gert rad fyrir ad allir gestir hefdu sinar eigin tolvur en hver tekur tolvu med i hjolaferd? En fyrst ad sidust tveimur dogum. Vid hjoludum fra Trento afram nidur med anni Adige, til Riva de Garda og nidur brekkuna ad vatninu sem er long og brott en enginn slasadist og allir komu ser um bord i skipig a retttum tima. Tha tok vid fjogurra tima sigling eftir endilongu vatninu, fjoll og thorp a bada boga og tokum hofn i Desensano. Vid bjuggumst vid ad hitta thar heimsfraegan operusongvara (aettadna fra hofudstad Nordurlands) i en thvi midur gerdist thad ekki. I dag hjoludum vid svo um italskar sveitir og thorp og thad er nu bara thannig ad thad er ekki haegt ad lysa thessu, en eg vidurkenni ad eg vorkenni ollum theim sem ekki eru med i thessari ferd. I kvold gengum vid nidur i midborg Verona, skodudum hus Juliu, raeddum vid Romeo um italska matargerd og forum svo heim ad sofa.
Nu ad hjolreidamanni dagsins sem er mjog flokid og i rauninni tilfinningathrungid mal. Komid var ad mali vid mig og mer tjad ad undirritud hefdi hlotid titilinn hjolreidamadur dagsins af theirri einfoldu og litilmotlegu astaedu eg gaf hopnum 12 auka kilometra an endurgjalds (sokum villu hins italska fararstjora) Mer thotti thetta overdskuldadur heidur og raeddi thetta vid thedan italska fararstjora sem er i einu ordi sagt hundfull ....
Kv. KE
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
6.6.2007 | 21:08
Trento
bonasera
Vid hjoludum tessa 70 kilometra eins og ad drekka vatn i dag og vorum komin hingad til Trento klukkan fjogur. Eins og tid vitid er tetta ca eins og ad hjola til Holmavikur, en enginn tessara hjolagarpa bles svo mikid sem ur annarri nosinni. Vedrid i dag var einstaklega hlidhollt hjolafolki, skyjad en hlytt. Utsynid: skogi vaxin fjoll, ain Adige, vinakrar og falleg thorp.
Akvedid hefur verid ad tilnefna hjolagarp hvers dags og i dag er tad hun Thorgerdur sem hlytur tann eftirsotta titil. Umsogn med titlinum er eftirfarandi: Thorgerdur hefur hjolastil sem thykur markviss en jafnframt skapandi, en snyrtimennskan alltaf i fyrirrumi. I odru saeti var fylgdarmadur Thorgerdar, Hreidar, en hann kom sterklega til grein i fyrsta saetid en ŕ moti honum var ad hann var ekki med i ferd i fyrra, ta var Thorgerdur ein og thotti hun eyda ohoflegum tima i ad send tedum Hreidari sms, sannad thykur ad Hreidar hafi med thessu (SMS veseni) spillt samveru ferdafelaga vid Thorgerdi.
KV KE
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
6.6.2007 | 05:36
Vid erum komin til Bolzano
og eftri um tad bil klukkutima svifum vid nidur med Adige anni i att til Trento. Ferdin hingad i gaer gekk mjog vel en rutuferdin fra Munchen til Bolzano var lengri en eg helt, rumir 3 klukkutimar, tad kom to litid ad sok tar sem tetta er idilfagurt svaedi t.d. ekid i gegnum hid mikilfenglega Brenner skard. Nu er hopurinn ad hafa sig til i morgunmatinn, pakka solarvorn og vatni nidur i hjolatoskurnar og tilhlokkun liggur i loftinu. Leidsogumadurinn okkar, hann Ewald Thaler, heldur ad vid verdum i Trento um klukkan 3. Mer finnst tad otarfa bjartsyni, ekkert liggur a i solinni og her a milli fagurra fjalla. Eg mun samviskusamlega lata vita hvernig tessi dagur litur ut tegar hann er ad kvoldi kominn
spurningar og svor:
a)Hjolatoskur : a hjolunum eru tvaer toskur, ein hlidartaska og ein litil framan a styrinu,
b)Hjalmar vid turfum ad taka med okkar eigin hjalma.
KE
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
4.6.2007 | 22:29
Reykjavík - Bolzano
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Kristín Einarsdóttir
Bloggvinir
- aslaugh
- gruvman
- fjola
- bjarnihardar
- steingerdur
- meistarinn
- eddabjo
- slembra
- metal
- smarijokull
- kolbrunb
- halkatla
- landsveit
- ranka
- ragnhildur
- drhook
- baldurkr
- hehau
- gurrihar
- juljul
- margretloa
- eyjolfurhressist
- annabjo
- nimbus
- jensgud
- agustolafur
- eddaagn
- ugla
- ingabesta
- folkerfifl
- berglindnanna
- torduringi
- vinaminni
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- palmig
- fararstjorinn
- peturg
- mariakr
- ipanama
- toshiki
- idno
- maggaelin
- stormsker
- salvor
- stebbifr
- lindagisla
- margretsverris
- kristjanb
- gudridur
- anika-yr
- brandarar
- ernani
- gudjonbergmann
- heida
- hemmi
- omarragnarsson
- einherji
- joklasol
- steinunnolina
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar