Jula tho

Nu er solin komin upp yfir Verona borg, sama solin og skein a illa seda astarfundi Romeos og Juliu fyrir morgum arum og liklega hefur sama sol verid vitni ad slikum fundum a ollum timum og i ollum borgum. Thess vegna er sagan af Romeo og Juliu stodugt sonn og stodugt i endurnyjun. Vid forum i gaer ad husi Juliu og virtum fyrir okkur midana sem unglingar a ollum aldri hafa hengt a veggina eda hreinlega bara skrifad a tha astarjatningar sem i theirra huga hafa adra og meiri merkingu her en annars stadar. Nokkrir i hopnum gerdust ansi naergonglir vid Juliu sjalfa en hun virtist svo sem ekki kippa ser tiltakanlega upp vid thad, e.f.t. vill von sliku hattalagi.  I dag hefjum vid ferdina a lestar ferd og stigum sidan a hjolfakana og loksins faer hopurinn ad reyna sig vid brekkuna tittnefndu en i midri brekku hvilum vid okkur og heimaekjum litinn vinbugard og faum ad smakka og fraedast um framleidsluna. Vid ljukum thessum degi i Vicenza.

kv. KE


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristín Einarsdóttir
Kristín Einarsdóttir

Um bloggið

Kristín Einarsdóttir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • fen - fló og barnabörn 186
  • ...e_en_us_320
  • ...ter_edition
  •  b 2 Feneyjar - Flórens (88)
  • ...s_88_522487

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 1027

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband