Feneyjar aftur

Einhvernveginn eru Feneyjar, held eg, vanabindandi, thad er eitthvad i loftinu her sem vill ad madur komi aftur og aftur. Vatnastraetoar, gondolar, folk og bryr og audvitad sol og Markusartorg og hljomsveitir. Thad er lika annad ad vera til og vera her eftir fimm daga og 300 kilometra hjolaferd. Allir eru gladir og katir og margir i miklu hatidaskapi enda astaeda til og til hamingju med thad. Malshattur einn segir ,,seint eldast skolabraedur" og mer synist a thessum unglingum sem her eru a ferdinni ad thad seu ord ad sonnu. A morgun koma their rutukarlarnir tveir Werner og Sigfried og aka med okkur um Italiu, Austurriki og ad lokum til Thyskalands thar sem eg mun kvedja thennan goda hop og taka a moti Skagamonnum, Vesturbaeingum og fleira godu folki. Eg hlakka mjog mikid til ad sja ykkur, (ef thid skyldud rekast hingad inn) og lika til ad hjola med ykkur um thetta frabaera land. 

kv. KE

 

  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ Kristín,

ég er með ykkur í huganum þarna á Ítalíu, hver tekur að sér óvissuferðina í þessari ferð??Allavega ekki ég en kveðja til skagamannana og þín.

Magga Akranesi.

Magga (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 23:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristín Einarsdóttir
Kristín Einarsdóttir

Um bloggið

Kristín Einarsdóttir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • fen - fló og barnabörn 186
  • ...e_en_us_320
  • ...ter_edition
  •  b 2 Feneyjar - Flórens (88)
  • ...s_88_522487

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband