Bolzano og alla leid til Verona

Thad er nu bara buid ad vera thvilikt annriki her i solinni ad ekki hefur gefist stund til bloggs. Thad er ekki thad ad ekki hafi neitt sogulegt gerst, fjolmidlum er reyndar haldid i fjarlaegd enda margt a vidkvaemu stigi. Mikil utrasarthorf hefur gert vart vid sig, helst i hopi Skagamanna, tilbod hafa verid gerd i bugarda, vinekrur, hotel og margt fleira og hverju einasta tilbodi afskaplega vel tekid. Allir vinir og velunnarar fjarfestanna geta hugsad ser gott til glodarinnar, hvad vardar dvol a bugordum, namskeid i vinraekt, audvelt aetti ad verda ad senda hin efnilegu Skagaborn til dvalar her, t.d. a sundnamskeid i Gardavatni. Orlitid bar a otta og ooryggi thegar einn hinna fraeknustu hjolreidarmanna skiladi ser ekki i hopinn, einmitt thegar stiga atti um bord i Bogguna a leid sudur Gardavatnid. Gatu felagar og astvinir hetjunnar vart neytt matar og ad madur tali nu ekki um drykkjar a thessari erfidu stundu. Ekki verdur med ordum lyst theirri gledi (jafnast a vid thegar knattleiksfelg Akraness vann leik fyrr a oldinni)  thegar gul treyja og glampandi hjalmur birtus vid sjavarsiduna. Laet eg her stadar numid i bili og bid ad heilsa theim vinum og velunnurum sem her lita vid.

kv. K 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

kkk

klll (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 19:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristín Einarsdóttir
Kristín Einarsdóttir

Um bloggið

Kristín Einarsdóttir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • fen - fló og barnabörn 186
  • ...e_en_us_320
  • ...ter_edition
  •  b 2 Feneyjar - Flórens (88)
  • ...s_88_522487

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 1027

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband