Julia, enginn Romeo

bona sera

Mer thykir thad leidara en tarum taki en ekki tokst mer ad blogga i gaer og er thar eingongu um ad kenna lelegum tolvumalum a sidasta hoteli. Thar var gert rad fyrir ad allir gestir hefdu sinar eigin tolvur en hver tekur tolvu med i hjolaferd? En fyrst ad sidust tveimur dogum. Vid hjoludum fra Trento afram nidur med anni Adige, til Riva de Garda og nidur brekkuna ad vatninu sem er long og brott en enginn slasadist og allir komu ser um bord i skipig a retttum tima. Tha tok vid fjogurra tima sigling eftir endilongu vatninu, fjoll og thorp a bada boga og tokum hofn i Desensano.  Vid bjuggumst vid ad hitta thar heimsfraegan operusongvara (aettadna fra hofudstad Nordurlands) i en thvi midur gerdist thad ekki. I dag hjoludum vid svo um italskar sveitir og thorp og thad er nu bara thannig ad thad er ekki haegt ad lysa thessu, en eg vidurkenni ad eg vorkenni ollum theim sem ekki eru med i thessari ferd. I kvold gengum vid nidur i midborg Verona, skodudum hus Juliu, raeddum vid Romeo um italska matargerd og forum svo heim ad sofa.

 Nu ad hjolreidamanni dagsins sem er mjog flokid og i rauninni tilfinningathrungid mal. Komid var ad mali vid mig og mer tjad ad undirritud hefdi hlotid titilinn hjolreidamadur dagsins af theirri einfoldu og litilmotlegu astaedu eg gaf hopnum 12 auka kilometra an endurgjalds (sokum villu hins italska fararstjora) Mer thotti thetta overdskuldadur heidur og raeddi thetta vid thedan italska fararstjora sem er i einu ordi sagt hundfull ....

 Kv. KE


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Stína og hjólafélagar!

Gaman að lesa bloggið og fylgjast með ykkur. É var að koma af tónleikum þar sem eitt barnabarnið  okkar Bjössa var að syngja.

Bestu kveðjur til ykkar allra og ástarkveðja til Bjössa frá mér.

Margrét Hannesdóttir (IP-tala skráð) 9.6.2007 kl. 22:42

2 identicon

Góðan daginn

Gaman að geta fylgst með ykkur og gangi ykkur vel og hafið það gott 

kv

Hannes 

Hannes Pétursson (IP-tala skráð) 10.6.2007 kl. 13:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristín Einarsdóttir
Kristín Einarsdóttir

Um bloggið

Kristín Einarsdóttir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • fen - fló og barnabörn 186
  • ...e_en_us_320
  • ...ter_edition
  •  b 2 Feneyjar - Flórens (88)
  • ...s_88_522487

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband