Farin og ekki enn komin

Nu eru hinn kruttlegi hopur farin um bord (a.m.k.i flugstodina) her i Munchenarborg en hinn nyi hopur laetur ekki sja sig. Skjarnir her a ollum veggjum segja seinkun um naer thvi tvo klukkutima. Hver veit hversu miklum fjarmunum eg mun eyda a thessum tima? I gaer vorum vid sem sagt i Feneyjum. Mer finnst nuna Feneyjar aevintyri likastar, eg held ad madur thurfi ad komar thar oftar en einu sinni til ad madur fatti hversu frabaert thetta er. Vatnastraetoar, allar bryrnar og thessar brjalaedislegu litlu budir. Kaffihusin, hljomsveitirnar a torginu o.s.frv. Eg ykti e.t.v svolitid i sidasta bloggi med fjolmidlana en hver veit hvad gerist i thessari ferd. Eg hlakka mjog mikid til ad hjola thessa ferd aftur og vorkenndi kruttunum mjog mikid ad geta ekki verid lengur her en Island gat greinilega ekki an theirra verid lengur. Vonast til ad sja eitthvad fra ykkur her a thessu bloggi um leid og thid setjist vid tolvuna i vinnunni a morgun og thyist vera byrjud ad vinna.

Kv. K 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sem aðstoðarfararstjóri með meiru vildi ég bara láta vita að hópurinn komst heilu og höldnu heim. Það var 2,5 klst. seinkun á fluginu en allt hafðist að lokum. Við Margrét sátum reyndar á SAGA class og áttum því auðvelt með að fyrirgefa seinkunina! Vildi bara þakka fyrir frábæra ferð og kveðja þá sem ég náði ekki að kveðja í flugstöðinni. Vona að nýja hópnum gangi jafn vel og okkur og hafi jafn gaman af.

Kv. Hanna Dóra

Hanna Dóra (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 20:44

2 identicon

Hæ hæ og takk fyrir mig, náði ekki að kveðja þig og einnig einhverja aðra.  Ég þrælöfunda hópinn sem er núna að hjóla, þetta var algjört æði og Stína.....takk takk fyrir mig!!

Björg ofurhjólakona (IP-tala skráð) 14.6.2007 kl. 09:50

3 Smámynd: Margrét Júlísdóttir

Já það var ekki leiðinlegt að sitja á Saga class enda áttum við þetta sannarlega skilið . Vona að ykkur gangi vel og munið að njóta augnabliksins ( góð speki frá Stínu) Takk fyrir allt í ferðinni Stína  kv.Margrét Júlísd

Margrét Júlísdóttir, 14.6.2007 kl. 13:11

4 identicon

ffff

Karla (IP-tala skráð) 14.6.2007 kl. 15:56

5 identicon

Sæl Stína, takk kærlega fyrir fararstjórnina og samveruna. Ferðin var frábær í alla staði, mér þótti einungis verst að ná ekki að kveðja þig á flugvellinum. Það var ósköp  gott að koma heim og gott að finnast það líka.

Byrjaði á að setja föt í þvott og það lá við að ég fyndi til trega þegar ég dró upp hjólabuxurnar svitastorknar og guð má vita hvað.....

Vona að þér og nýja  hópnum gangi vel í ferðinni og að þið skemmtið ykkur og njótið  eins og við gerðum.

Sendi líka mínar bestu kveðjur til ykkar sem ég náði ekki að kveðja.

Karla Dögg 

Karla (IP-tala skráð) 14.6.2007 kl. 16:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristín Einarsdóttir
Kristín Einarsdóttir

Um bloggið

Kristín Einarsdóttir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • fen - fló og barnabörn 186
  • ...e_en_us_320
  • ...ter_edition
  •  b 2 Feneyjar - Flórens (88)
  • ...s_88_522487

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 1026

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband