Færsluflokkur: Bloggar

Laugavegurinn, Álftavatn, Hattfellið

Ég er að fara að ganga Laugaveginn líklega í fimmtánda skipti og hlakka mjög mikið til. Laugavegurinner eins og allir vita sem þar hafa verið er hreinasta ævintýri, jöklar, litir og líparít, grænn mosi, ganga í kringum Álftavatn, svartir sandar, vaða yfir Bláfjallakvísl og ganga með Hattfellinu síðustu tvo dagana. Hattfellið er magnaðasta fjall landsins, svo einfalt er það nú. Góður vinur minn og ferðafélagi til margra ára í hinum eftirminnilegu Smáraskólaferðum hljóp eitt sinn upp á fjallið til að athuga hvort þangað væri hægt að bjóða gestum við athöfn sem þar mun fara fram einhverntíman, sem betur fer er ekki hægt að tímasetja hana nánar.  K

Nýr hjólfákur

Ég finn hjá mér óstöðvandi löngun til að tjá mig um það að ég keypti mér nýtt hjól. Þetta er mjööög dýrt hjól, almenningur í þessu landi hefur ekki efni á að kaupa sér slíkan fák en mig munaði hreint ekki neitt um það. Ég á mörg önnur hjól en ég þurfti að bæta einu við til að skreppa á bæjarleiðir, bara þessar styttri ferðir, þar sem ekki þarf sérstaka fjallareiðfáka til. Þess verð ég líka að geta að ég hjóla mjöööög hratt á téðu hjóli, það hratt að nágrannarnir eru með röfl (rövl?) sérstaklega þegar grjótið úr innkeyrslunni þeytist undan hinum vel mynstruðu dekkjum fáksins og í ódýru gluggana hjá þessu liði. Mér finnst líka svolítið stuð að prófa hljómfagra bjölluna þegar ég kem þeysandi inn götuna.  Ég veit að þetta tuð er mest öfund (af því eins og fram hefur komið þau hafa auðvitað ekki efni á svona dýru hjóli) en svo er líka það að ég hef staðið í þvargi við grannana lengi, mest vegna þess að mínir vinir fara stundum inn í garðinn hjá þeim að pissa þegar við erum með partý og svo náttúrulega reykja þeir undir gluggunum hjá þeim. Ég leyfi náttúrlega ekki reykingar á minni lóð, kemur svo vond lykt. Ég trúi því að fleiri í minni stöðu eigi eftir að sveifla sér sínar bæjarleiðir á svipuðum farkostum.

kv. K


Afar, ömmur, barnabörn og frænka.

Nú víkur sögunni að barnabarnaferðinni sem farin var meðfram Dóná í síðustu viku. Ferðin hófst við Schalding sem er örsmátt þorp um það bil 30 km. frá Passau. Þangað komu tvær ömmur, einn afi, fjögur barnabörn og ein frænka eftir flug og rútuferð á þriðjudagskvöldi fyrir rúmri viku. Daginn eftir var hjólað af stað og allt gekk eins og í sögu, börnin dáðust að skemmtiferðaskipunum á ánni, risastórum vöruflutningaprömmum, öllum skrítnu pöddunum sem þau voru ótrúlega fundvís á og spjölluðu endalaust um fótbolta, gírskiptingar og hversu langt væri í næsta stopp. Börnum finnst gaman að hjóla, þau þurfa ekki mikla aðra afþreyingu, samt var stoppað til að sulla í vötnum og skoða kastala en fullorðnir þurfa stöðugt að vera minnugir þess að það sem vekur áhuga barnanna þarf ekki endilega að vera það sama og vekur áhuga fullorðinna. Það er til dæmis ótrúlega spennandi að fara með litlum bát yfir ána, eða að sjá hvort sælgæti bíður á koddanum á hótelinu. Eftir að hafa hjólað 280 kílómetra komum við til Vínar þar sem börnin keyptu gjafir handa systkinum og foreldrum,fengu að fara á fyrsta McDonaldsstaðinn í ferðinni og gáfu Mozart sjálfum pening í dósina sem hann hafði með sér úti á götu. Snemma morguns 3. júlí var lestin tekin til Munchen, þar beið flugfákur til að flytja hjólagarpa heim til landsins bláa. kv. K

Romeo group

 Það er ekki það að ég hafi ekki getað eða haft tíma til að tjá mig og mínar tilfinningar hér á bloggsíðunni, blogghelv... bara vildi ekki leyfa mér að komast inn á þetta innvígða stjórnaborð. Fyrst langar mig að ræða hópinn sem hjólaði Bolzano-Feneyjar 12. til 19. júní. Aldeilis frábær hópur sem gerði garðinn hreinlega heimsfrægan þarna úti. Hluti hópsins stóð í ströngum bissness, eins og áður hefur komið fram, en allt átti það að vera á heiðarlegum nótum. En svo brá hinum heiðarlegu heldur en ekki í brúnina,  síðasta daginn kom nefnilega í ljós að ekki höfðu allir hóplimir heiðarleikann í hávegum. Höfðu þá stöllur tvær stundað gripdeildir á hótelum og þjónustumiðstöðum hinum ýmsu alla leiðina. Þótti þeim þetta nokkuð fyndið og notuðu illa fenginn, fenginn til að grínast með samferðamenn sína. Létu þeir, þ.e. samferðamennirnir þetta yfir sig ganga og sýndu karlmennsku mikla. Sérstaklega þótti hinn nýfundni Skagamaður brosa hraustlega í gegnum tárin með hárskrauti af Hilton (nærri því Paris) á vel löguðum hnakkanum. Næstu daga verður bloggað af krafti um hjólaferðir og ýmis málefni sem þeim tengjast. Hvað er annars að verða um öll kommentin - er samlagningin að vefjast fyrir ykkur eða....? Elska ykkur öll af öllu hjarta mínu K.Einars 


Bolzano og alla leid til Verona

Thad er nu bara buid ad vera thvilikt annriki her i solinni ad ekki hefur gefist stund til bloggs. Thad er ekki thad ad ekki hafi neitt sogulegt gerst, fjolmidlum er reyndar haldid i fjarlaegd enda margt a vidkvaemu stigi. Mikil utrasarthorf hefur gert vart vid sig, helst i hopi Skagamanna, tilbod hafa verid gerd i bugarda, vinekrur, hotel og margt fleira og hverju einasta tilbodi afskaplega vel tekid. Allir vinir og velunnarar fjarfestanna geta hugsad ser gott til glodarinnar, hvad vardar dvol a bugordum, namskeid i vinraekt, audvelt aetti ad verda ad senda hin efnilegu Skagaborn til dvalar her, t.d. a sundnamskeid i Gardavatni. Orlitid bar a otta og ooryggi thegar einn hinna fraeknustu hjolreidarmanna skiladi ser ekki i hopinn, einmitt thegar stiga atti um bord i Bogguna a leid sudur Gardavatnid. Gatu felagar og astvinir hetjunnar vart neytt matar og ad madur tali nu ekki um drykkjar a thessari erfidu stundu. Ekki verdur med ordum lyst theirri gledi (jafnast a vid thegar knattleiksfelg Akraness vann leik fyrr a oldinni)  thegar gul treyja og glampandi hjalmur birtus vid sjavarsiduna. Laet eg her stadar numid i bili og bid ad heilsa theim vinum og velunnurum sem her lita vid.

kv. K 


Feneyjar aftur

Einhvernveginn eru Feneyjar, held eg, vanabindandi, thad er eitthvad i loftinu her sem vill ad madur komi aftur og aftur. Vatnastraetoar, gondolar, folk og bryr og audvitad sol og Markusartorg og hljomsveitir. Thad er lika annad ad vera til og vera her eftir fimm daga og 300 kilometra hjolaferd. Allir eru gladir og katir og margir i miklu hatidaskapi enda astaeda til og til hamingju med thad. Malshattur einn segir ,,seint eldast skolabraedur" og mer synist a thessum unglingum sem her eru a ferdinni ad thad seu ord ad sonnu. A morgun koma their rutukarlarnir tveir Werner og Sigfried og aka med okkur um Italiu, Austurriki og ad lokum til Thyskalands thar sem eg mun kvedja thennan goda hop og taka a moti Skagamonnum, Vesturbaeingum og fleira godu folki. Eg hlakka mjog mikid til ad sja ykkur, (ef thid skyldud rekast hingad inn) og lika til ad hjola med ykkur um thetta frabaera land. 

kv. KE

 

  


Jula tho

Nu er solin komin upp yfir Verona borg, sama solin og skein a illa seda astarfundi Romeos og Juliu fyrir morgum arum og liklega hefur sama sol verid vitni ad slikum fundum a ollum timum og i ollum borgum. Thess vegna er sagan af Romeo og Juliu stodugt sonn og stodugt i endurnyjun. Vid forum i gaer ad husi Juliu og virtum fyrir okkur midana sem unglingar a ollum aldri hafa hengt a veggina eda hreinlega bara skrifad a tha astarjatningar sem i theirra huga hafa adra og meiri merkingu her en annars stadar. Nokkrir i hopnum gerdust ansi naergonglir vid Juliu sjalfa en hun virtist svo sem ekki kippa ser tiltakanlega upp vid thad, e.f.t. vill von sliku hattalagi.  I dag hefjum vid ferdina a lestar ferd og stigum sidan a hjolfakana og loksins faer hopurinn ad reyna sig vid brekkuna tittnefndu en i midri brekku hvilum vid okkur og heimaekjum litinn vinbugard og faum ad smakka og fraedast um framleidsluna. Vid ljukum thessum degi i Vicenza.

kv. KE


Thau eru komin og vid erum komin ad sudurenda Gardavatnssins

Ekki verdur annad sagt en ad sidustu dagar hafi verid vidburdarrikir, og sjalfsagt lengi hafdir i minnum margr. Nog um thad her ... Nyi hopurinn sem er strax ordinn lifsreyndur og samstilltur med afbrigdum thykir standa sig einstaklega vel, tekid var til thess hversu ljuflega folk for eftir fyrirmaelum fararstjorans jafnvel svo ad minnti a hlydni vid strongustu kennar Thingholtsskola um midja sidustu old. An grins, rikir her mikil gledi, thakklaeti og bjartsyni. Komin er upp hugmynd ad framhaldssferd sem nanar verdur skyrd her sidar. I gaer sigldum vid i sol og kampavinsmoki eftir endilongu Gardavatninu og nutum thess og felagsskaparins hreinlega i raemur eins og einhvr Kopavogsunglingurinn gaeti mogulega komist ad ordi. I dag munum vid hjola um sveitir, kaffistopp a fogrum stad, hadegismatur a enn fegurri og ad lokum komum vid til Verona tar sem vid heimsaekjum Juliu ... en Romeo er ad vinna a barnum. Ad lokum Krutthopurinn minn kaeri, eg sakna ykkar og vona ad thid saknid min enn meira, takk fyrir allar thessar hlylegu athugasemdir.

 

kv. K


Farin og ekki enn komin

Nu eru hinn kruttlegi hopur farin um bord (a.m.k.i flugstodina) her i Munchenarborg en hinn nyi hopur laetur ekki sja sig. Skjarnir her a ollum veggjum segja seinkun um naer thvi tvo klukkutima. Hver veit hversu miklum fjarmunum eg mun eyda a thessum tima? I gaer vorum vid sem sagt i Feneyjum. Mer finnst nuna Feneyjar aevintyri likastar, eg held ad madur thurfi ad komar thar oftar en einu sinni til ad madur fatti hversu frabaert thetta er. Vatnastraetoar, allar bryrnar og thessar brjalaedislegu litlu budir. Kaffihusin, hljomsveitirnar a torginu o.s.frv. Eg ykti e.t.v svolitid i sidasta bloggi med fjolmidlana en hver veit hvad gerist i thessari ferd. Eg hlakka mjog mikid til ad hjola thessa ferd aftur og vorkenndi kruttunum mjog mikid ad geta ekki verid lengur her en Island gat greinilega ekki an theirra verid lengur. Vonast til ad sja eitthvad fra ykkur her a thessu bloggi um leid og thid setjist vid tolvuna i vinnunni a morgun og thyist vera byrjud ad vinna.

Kv. K 


Islenski hjolahopurinn vekur athygli a Italiu

Islenski hjolreidahopurinn hefur vakid mjog mikla athygli her a Italiu, fjolmidlar keppast um ad fa vidtol vid medlimi hopsins og ma ekki a milli sja hver er vinsaelastur. Almenningur hefur tekid hopnum vel og hvar sem vid forum stendur folk i hopum og hropar hvatningarord. Vidlesnasta dagblad Itala ,,Il Corriere Della Sera" slo upp storri myndskreyttri forsidufrett thar sem matti sja ad hopurinn hafdi vakid mikla addaun enda hjolaleikni med afbrigdum og snyrtilegur klaednadur hjolreidamanna til hreinnar fyrirmyndar. Fyrirsognin var eftirfarandi ,,sembrano elfi e gnomi" og mun utleggjast a islensku ,,mikid rosalega eru thau mikil krutt".

Hjolamenn dagsins eru thau (an grins) Iris og Gauti enda skemmtileg og lifsgladir krakkar sem gaman er ad hafa med i ferd sem thessari.

 Vid hofum nu lokid hinni eiginlegu hjolaferd og erum komin til Feneyja. Her munum vid eyda morgundeginum a kaffihusum, i budum og a strondinni.

kv. KE


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Kristín Einarsdóttir
Kristín Einarsdóttir

Um bloggið

Kristín Einarsdóttir

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • fen - fló og barnabörn 186
  • ...e_en_us_320
  • ...ter_edition
  •  b 2 Feneyjar - Flórens (88)
  • ...s_88_522487

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband