Færsluflokkur: Bloggar
7.11.2007 | 15:32
hjólaleiðin fagra
Ég held að nú sé aldeilis tímabært að ég lýsi hjólaleiðinni sjálfri þ.e.a.s. leiðinni frá Feneyjum til Flórens eins og hún birtist mér núna þegar ég er komin hingað heim á land rigningarinnar. Í fyrsta lagi (mikilvægt í hugum margra) er þessi leið algerlega slétt og þá er ég ekki að ljúga né ýkja. Síðasta daginn, sem er 55 km. finnur maður, síðustu 10 km. að hjólið er örlítið þyngra en engin brekka sést heldur það sem fróðir menn gætu mögulega kallað vatnshalla. Vatn mundi renna hægt og rólega á móti manni, ein hæð finnst á þessari leið og mun ég birta mynd af hjólreiðarmanni hjóla með bros á vör upp þessa hæð og vösk sveit hjólakvenna sem ég þekki mjög vel mundu varla kalla þessa hæð ræfil. Niðurstaða: þessi leið er mjög auðveld. Nú að fegurð og fögnuði. Hjólað er um sveitir, útsýnið er akrar af ýmsu tagi, sveitabæir af mjög mörgu tagi, sveitaþorp með vinalegum götum og kirkjum og torgum. Leiðin er að miklu leiti meðfram ám, kanölum, og síkjum. Gróður, fuglar, blóm, veiðimenn að veiða, hundar að gæta húsa, og svo framvegis. Svo eru það borgirnar, mér finnst borgirnar á þessari leið aldeilis frábærar, Ravennar þar sem allir hjóla, þar er líka merkilegur vatnakastali, Ferrara með frábærum miðbæ, Brisighella þar sem ,,asnagatan" - henni er ekki hægt að lýsa. Og fólkið - allir eru svo einstaklega þægilegir og elskulegir og þótt ekki tali allir þetta eina tungumál sem okkur finnst að heimurinn eigi að sameinast um að tala með okkur reyna allir að gera allt sem þeir geta til að aðstoða ef aðstoðar er þörf. Mig langar aftur í hjólaferð um Ítalíu og mig langar að upplifa þetta enn og aftur með ykkur - hjóla, spjalla, fá sér antipasta, fá sér vín hússins. Ég er ekki hætt að blogga, þótt ég sé komin heim. Ég á eftir að tja mig um Flórens...kv. Kristín
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
2.11.2007 | 16:25
Perluskjoni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2007 | 15:27
i Ferrara
hjoladagur eitt. Feneyjar til Choggio, mer er ljost ad eg hljoma eins og mjog gomul plata en Feneyjar eru engu odru likar. Audvitad urdum vid ad fara med vatnastraeto nidur a Markusartorg og fa okkur kaffi og hlusta a hljomsveit og labba sma, sem vard til tess ad vid logdum af stad fra Lido klukkan fjogur sem er ALLT OF SEINT og her er myrkur klukkan sex. Tetta vard til tess ad vid hjoludum i myrkri sidasta klukkutimann. tokum ferju med itolum ad fara ur vinnur og komum svo til Choggia sem er lika kollud litlu Feneyjar.
hjoladagur tvo: I gaermorgun voknudum vid svo i rigningu (mikilli) enda kominn naestsidasti oktorber. Eftir ad hafa hjolad 30 km af 65 hugsade eg med mer tetta er ekki bara rein heldur lika pein svo vid akvadum ad taka lest, med hjolin sem var aevintyri.
hjoladagur trju: I morgun voknudum vid aftur a moti i gladasolskini og hjoludum med vind i bakid medfram Po fljotinu, fagurt landslag, fogur torp, fallegt folk, og bara allt. Nu erum vid i borginni Ferrara og her eru allir a hjolum og eg meina ALLIR, her eru lika miklar og fraegar byggingar og allt svo frabaert. Nu erum vid a leidinni ut ad fa okkur Aperol og eg mun skala fyrir ykkur ollum.
Fridrik: glod er eg ad gallinn passar og nu er ad nota atfittid, tad er ekkert gagn ad tessu inni i skap.
kv KE
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2007 | 06:04
hjólaferðinfeneyjarflorenseraðhefjast
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.10.2007 | 10:11
Kæru tilvonandi og núverandi hjólagarpar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.8.2007 | 20:57
Skall tha a blindhrid....
Grussgott maene freunde. Dagurinn i dag var aevintyralegur svo ekki se meira sagt, byrjadi med lettri hjolaleid medfram vatninu Mondsee i morgunsolinni og tha ad vatninu Attersee en eftir thvi endilongu sigldum vid med skipi einu miklu og myndarlegu i fyrirhadegisolinni. Vatnid er einkennilega graent a litinn og vid thad eru fjoll vaxin jolatrjam fra toppi til taar (eda fjoru e.t.v. frekar) Tok nu vid hjolaferd um sveitir og thorp hin fegurstu med tilheyrandi hadegisstoppi og odrum stoppum med reglulegu millibili. Um kaffileytid runnum vid a mikilli ferd (eda hreinlega i ofsaakstri) nidur ad thorpinu Gmunden sem fagur og mikill ferdamannastadur. Dimmdi tha i lofti og var akvedid ad drifa sig eins og leidin la medfram vatninu Traunsee og i gististad sem er her i thessu thorpi thar sem thessi tolva a heima. Brjalast tha ekki vedrid hreinlega a tveimur minutum, havadarok, hellirigning, thrumur og eldingar glompudu allt i kringum hjolreidakonurnar. Ekki letu thaer deigan siga heldur stigu fastar, hver a sina pedala og allar komust thaer heilar i hofn. Letu thaer vel af thessu aeventyri og bitu i skjaldarrendur.....atu a sig gat i kvoldmatnum og hvilist nu hver i sinu herbergi.
Mikid vefst fyrir fararastjora hopsins, hinum islenska, ad nefna hjolreidamann dagsins, en thysku, eda austurrisku verdlaun dagsins faer Olafsdottirin Katrin sem synt hefur gifurlega tilthrifamikla takta i tungumalakunnattu sinni. Talar hun nu sem innfaedd um mat og vin og vinhneigt folk sem hun kallar ,,bitte" af mikilli kunnattu, svo daemi se tekid um hvernig ,,die dame" slaer um sig her a sudraenum slodum. Fararstjorinn, hinn minnimattar, (austurriski herren) vill sjalfur vera tilnefndur, kvedst hann vera godur i ad finna leidir, vera fyndinn i meira lagi og eitthvad sem eg hreinlega nenni ekki ad telja her upp. Meira sidar. Goda nott K.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.8.2007 | 17:31
Kirkjan thar sem THAU giftu sig
Nu erum vid komin til Mondsee, her i thessum fagra bae er fogur kirkja thar sem Julie Andrews og Trappe von (eittthvad) giftu sig. Her er lika haegt ad kaupa ymislegt sem minnir a thennan fagra atburd thegar thessi myndarlegi madur gekk ad eiga barnfostruna godu. Allar stjupur aettu ad bera sig saman vid thessa fogru stulku med hina fogru rodd og leggja sig svo fram vid ad heilla sin stjupborn med sama haetti. Syngja, sauma fot ur gardinum (eda ofugt?) dansa i grasinu og svo maetti lengi telja.
En ad ferdinni, thessi hopur thykir einstaklega glaesilegur a hjolum sem ekki a hjolum og mottokur a hotelum og veitingastodum hafa verid vid haefi thessara godu glaesikvenna og karlgaedsins sem okkur fylgir. I dag hjoludum vid i sol, medfram votnum, yfir Alpafjoll og heidar (og alltaf var bros a vor og i augum hinna fraeknu kvenna). Thad er ef til vill astaeda til ad taka thad fram ad i thessari hjolaferd eru engin brogd i tafli (sbr. Turdufrans). I hadeginu bordudum vid hja bondahjonum sem framreiddu framleidslu sina af hreinni snilld, eplavin, limonadi, eplasafi, ostar, kjotmeti af ymsu tagi, heimabakad braud..... Kv.K
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2007 | 19:31
Thorpinu Ibm
thar sem vid nu dveljum naetursakir.
Her gengur allt eins vel og haegt er ad hugsa ser. Hjolreidakappar hjola af list og hafa flestir haft a ordi ad brekkurnar her i olpunum seu fremur aumingjalegar og vart haegt ad tala um brekkur, haedir og lagheidar vaeru meira vid haefi. Hinum austurriska leidsogumanni thotti eftirminnilegt og eftirtektarvert. thegar hann var bedinn ad rifja upp lidinn dag, ad engin hinna fogru hjolreidakvenna fell i hid mikla fljot Salzack, en medfram thvi la meirihltui hjolaleidar dagsins. Madur getur velt fyrir ser hverju madurinn bjost vid og hvers vegna, einnig getur madur dottir ofan i vangaveltur um thad hverju madurinn er vanur. Sami madur tok ad ser ad leida hopinn i kvoldgongu um dimman skog og lofadi eplavini hja bondavini sinum. Leid svo veturinn fram til jola ad fatt bar til tidinda. Nu erum vid sumse komnar heilu og holdnu aftur heim a hotel og munum halda til herbergja vorra hvad ur hverju. Godar stundir K
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
18.7.2007 | 16:32
Laugavegurinn - Austurríki
Kom í gær af Laugaveginum, ólýsanleg ferð, sól, fjöll, litir, sól, fólk, skógur, himinn.....Nenni bara alls ekki að reyna að segja frá þessu, en án grín besta ferð sem ég hef farið í á Laugaveginn. Frábær hópur, frábært veður... Hattfellið....
Næst ætla ég að blogga frá Austurríki. Lesandi þessarar síðu getur þ.a.l. lesið aðrar síður þar til 30. þessa mánaðar. Ástar- og saknaðarkveðjur K
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.7.2007 | 09:34
hjól = töff
Ég rak augun algerlega óvart í einhverja heimskulega færslu þar sem einhver minniháttar maður talar um að hann bloggi um hjólreiðar og annað nördalegt athæfi. Hvað er að fólki? Veit hann ekki að hjólreiðar eru hið nýja töff, sjáið Sigmar, sjáið mig, KR-ingar láta sig dreyma um að komast í hópinn (sjá aths. við færslu frá einhverjum liðnum degi). Það er að sjálfsögðu ekki sama hvort maður er á hjóli eða hjóli. Samanber það er ekki sama hvort maður fer í bústaðinn á þyrlu eða breyttum Suzuki jeppa, bara svo einfalt dæmi sé tekið.
Á morgun mun ég leggja af stað að Hattfellinu (ég veit vel að sumir illa tengdir segja Hattafell) og gera nánari úttekt á því helga fjalli. Líklega mun ég biðja fjallið um frið meðal manna og gleðileg jól til handa heimsbyggðinni allri.
k
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Kristín Einarsdóttir
Bloggvinir
- aslaugh
- gruvman
- fjola
- bjarnihardar
- steingerdur
- meistarinn
- eddabjo
- slembra
- metal
- smarijokull
- kolbrunb
- halkatla
- landsveit
- ranka
- ragnhildur
- drhook
- baldurkr
- hehau
- gurrihar
- juljul
- margretloa
- eyjolfurhressist
- annabjo
- nimbus
- jensgud
- agustolafur
- eddaagn
- ugla
- ingabesta
- folkerfifl
- berglindnanna
- torduringi
- vinaminni
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- palmig
- fararstjorinn
- peturg
- mariakr
- ipanama
- toshiki
- idno
- maggaelin
- stormsker
- salvor
- stebbifr
- lindagisla
- margretsverris
- kristjanb
- gudridur
- anika-yr
- brandarar
- ernani
- gudjonbergmann
- heida
- hemmi
- omarragnarsson
- einherji
- joklasol
- steinunnolina
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar