Færsluflokkur: Bloggar

Julia, enginn Romeo

bona sera

Mer thykir thad leidara en tarum taki en ekki tokst mer ad blogga i gaer og er thar eingongu um ad kenna lelegum tolvumalum a sidasta hoteli. Thar var gert rad fyrir ad allir gestir hefdu sinar eigin tolvur en hver tekur tolvu med i hjolaferd? En fyrst ad sidust tveimur dogum. Vid hjoludum fra Trento afram nidur med anni Adige, til Riva de Garda og nidur brekkuna ad vatninu sem er long og brott en enginn slasadist og allir komu ser um bord i skipig a retttum tima. Tha tok vid fjogurra tima sigling eftir endilongu vatninu, fjoll og thorp a bada boga og tokum hofn i Desensano.  Vid bjuggumst vid ad hitta thar heimsfraegan operusongvara (aettadna fra hofudstad Nordurlands) i en thvi midur gerdist thad ekki. I dag hjoludum vid svo um italskar sveitir og thorp og thad er nu bara thannig ad thad er ekki haegt ad lysa thessu, en eg vidurkenni ad eg vorkenni ollum theim sem ekki eru med i thessari ferd. I kvold gengum vid nidur i midborg Verona, skodudum hus Juliu, raeddum vid Romeo um italska matargerd og forum svo heim ad sofa.

 Nu ad hjolreidamanni dagsins sem er mjog flokid og i rauninni tilfinningathrungid mal. Komid var ad mali vid mig og mer tjad ad undirritud hefdi hlotid titilinn hjolreidamadur dagsins af theirri einfoldu og litilmotlegu astaedu eg gaf hopnum 12 auka kilometra an endurgjalds (sokum villu hins italska fararstjora) Mer thotti thetta overdskuldadur heidur og raeddi thetta vid thedan italska fararstjora sem er i einu ordi sagt hundfull ....

 Kv. KE


Trento

bonasera

Vid hjoludum tessa 70 kilometra eins og ad drekka vatn i dag og vorum komin hingad til Trento klukkan fjogur. Eins og tid vitid er tetta ca eins og ad hjola til Holmavikur, en enginn tessara hjolagarpa bles svo mikid sem ur annarri nosinni. Vedrid i dag var einstaklega hlidhollt hjolafolki, skyjad en hlytt. Utsynid: skogi vaxin fjoll, ain Adige, vinakrar og falleg thorp.

Akvedid hefur verid ad tilnefna hjolagarp hvers dags og i dag er tad hun Thorgerdur sem hlytur tann eftirsotta titil. Umsogn med titlinum er eftirfarandi: Thorgerdur hefur hjolastil sem thykur markviss en jafnframt skapandi, en snyrtimennskan alltaf i fyrirrumi.  I odru saeti var fylgdarmadur Thorgerdar, Hreidar, en hann kom sterklega til grein i fyrsta saetid en à moti honum var ad hann var ekki med i ferd i fyrra, ta var Thorgerdur ein og thotti hun eyda ohoflegum tima i ad send tedum Hreidari sms, sannad thykur ad Hreidar hafi med thessu (SMS veseni) spillt samveru ferdafelaga vid Thorgerdi.

 

KV KE


Vid erum komin til Bolzano

og eftri um tad bil klukkutima svifum vid nidur med Adige anni i att til Trento. Ferdin hingad i gaer gekk mjog vel en rutuferdin fra Munchen til Bolzano var lengri en eg helt, rumir 3 klukkutimar, tad kom to litid ad sok tar sem tetta er idilfagurt svaedi t.d. ekid i gegnum hid mikilfenglega Brenner skard. Nu er hopurinn ad hafa sig til i morgunmatinn, pakka solarvorn og vatni nidur i hjolatoskurnar og tilhlokkun liggur i loftinu. Leidsogumadurinn okkar, hann Ewald Thaler, heldur ad vid verdum i Trento um klukkan 3. Mer finnst tad otarfa bjartsyni, ekkert liggur a i solinni og her a milli fagurra fjalla. Eg mun samviskusamlega lata vita hvernig tessi dagur litur ut tegar hann er ad kvoldi kominn

spurningar og svor:

a)Hjolatoskur : a hjolunum eru tvaer toskur, ein hlidartaska og ein litil framan a styrinu,

b)Hjalmar vid turfum ad taka med okkar eigin hjalma.

KE


Reykjavík - Bolzano

Bara svo það sé á hreinu verður næsta færsla hér á síðunni frá borginni Bolzano en þar er einmitt snjómaðurinn ægilegi gangandi um götur og torg. Prego - KE

Búin að pakka

Jæja, nú er allt komið í töskuna, sólarvörnin, hjólabuxurnar, allir bolirnir sem ég á og allir fínu kjólarnir mínir. Hér heyri ég vindinn hvína í glugganum og ég verð að segja að það verður ekki leiðinlegt að koma til Suður-Týról og hjóla niður með Adige ánni, milli hárra fjallanna sem eru með hvítum tindum og það er víst af því að einu sinni voru þau kóralrif. Trúi þessu varla en hvað veit maður svo sem. Ég vorkenni ykkur pínupons sem komið ekki fyrr en 12.  og hvað þá 19. júní. En, ég hlakka líka til að sjá ykkur og þið sem eruð í ferðinni núna, við sjáumst í Leifsstöð á morgun snemma.

Kv. KE


Barnabarnahjólaferð - fundur

Hér var merkur fundur með tveimur barnabörnum og aðstandendum þeirra þar sem umfjöllunarefnið var fyrirhuguð barnabarnahjólaferð um svokallaða Dónarhjólaleið. Þessi tvö barnabörn og tvö önnur - tvær ömmur, einn afi og ein frænka munu hjóla um það bil 200 kílómetra leið frá Scärding við Dóná og til Vínar. Ætlunin er að Úrval-Útsýn selji svona ferðir, ætlaðar ömmum, öfum og barnabörnum næsta sumar, þannig að gott tækifæri er fyrir alla áhugasama að fylgjast náið með þessu bloggi meðan ferðin stendur yfir þann 26. júní til 3. júlí. Þess má geta að barnabörnin eru stútfull tilhlökkunar og nú er ekki hjólað í einhverju tilgangsleysi út um allar trissur heldur fara fram markvissar æfingar.

KE


Lýsing á leiðinni

Ég sé að núna tíu mínútum eftir að ég stofnaði þetta blogg er allt orðið brjálað í heimsóknum  og álít ég þar af leiðandi að viturlegt sé að setja hér inn leiðarlýsingu ferðarinnar

http://www.uu.is/ithrottir/hjolaferdir/bolzano/

því miður er uppselt í þessa ferð - en örfá sæti laus í aðrar ferðir, sjá sömu síðu.

En nú hvet ég alla sem eiga að mæta þann 5. júní klukkan 8:30 í Leifsstöð til að fara að kaupa sólarvörn, hjólabuxur og einnig má gera nokkrar en þó ekki of margar knébeygjur til styrktar lærvöðvum.

KE


Bolzano á Ítalíu 5. júní

Góðan og blessaðan daginn

Hér á þetta glænýja blogg er ætlunin að segja frá hjólaferð frá Bolzano á Ítalíu til Feneyja. Ferðin hefst 5. júní, þá er flogið til Munchen og ekið þaðan til Bolzano. Þann sjötta júní verður stigið á hjólhestana og hjólað suður Adige dalinn til borgarinnar Trentó. Meira síðar.


« Fyrri síða

Höfundur

Kristín Einarsdóttir
Kristín Einarsdóttir

Um bloggið

Kristín Einarsdóttir

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • fen - fló og barnabörn 186
  • ...e_en_us_320
  • ...ter_edition
  •  b 2 Feneyjar - Flórens (88)
  • ...s_88_522487

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband