Búin að pakka

Jæja, nú er allt komið í töskuna, sólarvörnin, hjólabuxurnar, allir bolirnir sem ég á og allir fínu kjólarnir mínir. Hér heyri ég vindinn hvína í glugganum og ég verð að segja að það verður ekki leiðinlegt að koma til Suður-Týról og hjóla niður með Adige ánni, milli hárra fjallanna sem eru með hvítum tindum og það er víst af því að einu sinni voru þau kóralrif. Trúi þessu varla en hvað veit maður svo sem. Ég vorkenni ykkur pínupons sem komið ekki fyrr en 12.  og hvað þá 19. júní. En, ég hlakka líka til að sjá ykkur og þið sem eruð í ferðinni núna, við sjáumst í Leifsstöð á morgun snemma.

Kv. KE


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristín Einarsdóttir
Kristín Einarsdóttir

Um bloggið

Kristín Einarsdóttir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • fen - fló og barnabörn 186
  • ...e_en_us_320
  • ...ter_edition
  •  b 2 Feneyjar - Flórens (88)
  • ...s_88_522487

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 1070

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband