24.2.2008 | 20:52
ég ætla aldrei, aldrei, aldrei aftur að vinna í Ísbirninum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.2.2008 | 17:29
bolzano - feneyjar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.2.2008 | 18:08
fundir og mannfagnaðir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.2.2008 | 15:59
bondsjornó
Nú er úti veður mjög leiðinlegt og ég efast um að jafnvel Grímur biðji sér konu í þessari tíð. Mér skilst líka að ekki sé Mjallhvít blessunin bara brjáluð út í stjúpuna heldur er hún orðin hundleið á því að allir séu alltaf núa henni lauslæti um nasir. Hún hafi ekki verið að dingla þarna með öllum þessum dvergum, kannski einum eða þremur en ekki sjö. Svona getur þjóðfræðin gersamlega farið með mann í rugl. Þorrablót þjóðfræðinema var haldið síðasta föstudagskvöld og ég held því fram að fátt sé eins skemmtilegt. Þjóðfræðinemar eru besta og skemmtilegasta fólk og þarna var stiginn vikivaki af tærri snilld - einn þjóðfræðikennarinn kvað rímur, mjööög langar og hikaði aldrei. Ég hef aldrei getað lært nokkra vísu utanað svo ég var full lotningar. Fyrirsögnin er svona vegna þess að ég ætlaði að tjá mig um Ítalíu - enda veðrið til þess - en það bíður betri tíma. Kv. KE
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
18.2.2008 | 20:56
mér finnst lífið eitt allsherjar djók
Nei, segi nú svona bara. En mér hefur oft þótt frábært hversu mikill húmor er í kringum okkur. Baggalútur, sprengihöllin, Laddi, Tvíhöfði og allt það lið. Það er líka ótrúlegt allt þetta húmorefni í sjónvarpinu - fóstbræður, strákarnir og stelpurnar, skaupið og spaugstofan, og næturvaktin. Svo er nú öll fyndnin sem fram fer manna á milli. Húmor er eins og við vitum merkilegt, en því miður vanrækt rannsóknarefni - Hann er út um allt, manna á milli og í umhverfinu öllu. Dönsku þættirnir, Trúðurinn, er náttlega eitt enn ótrúlegt fyrirbærið - þar er húmorinn kominn á eitthvert allt annað svið - viðtalið við þá félaga í Kastljósinu var merkilegt - því að lengi var því haldið fram að ekki væri hægt að gera grín að barnaníðingum en þeir treysta sér í það. Það er svo sem vitað að það sem veldur kvíða, veldur líka hlátri, og hvað er kvíðvænlegra en...Jæja - vesgú - heil færsla og ekki minnst á hjólfákinn. Kannski að ég skrifi eins og einn brandara t.d. um mann sem datt á hjóli - gerir sig alltaf. kv. K
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.2.2008 | 10:17
Ég er ekki bara hjólanörd - ég er margfaldur nörd
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
14.2.2008 | 17:42
Jú, það er hægt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.2.2008 | 17:55
Doktorsgráðan í Róm
Ég held að nú sé svo algerlega tímabært að segja frá hinu margrómaða þriggja ára plani sem endar í Róm með mikilli viðhöfn. Þessi hugmynd gerjaðist síðasta sumar og er nú fullmótuð og mun lítið ef nokkuð breytast. Þannig er að sá eða sú sem hjólar sitt fyrsta sumar frá Bolzano í Norður-Ítalíu (sjá ferðalýsingu) og til Feneyja, næsta sumar frá Feneyjum til Flórens og þriðja sumarið frá Flórens til Róm mun fá þar hina æðstu gráðu sem hægt er að öðlast í hjólreiðum um suðrænar slóðir. Við athöfnina mun aðili þessi krýndur hinum ferhyrnda hatti sem annars bara útlendingar fá þegar þeir hafa lokið einhverju gráðum. Hjóladoktorinn mun auk þess klæðast smekklega hönnuðum hjólabúningi, fá diplomaskjal til að hengja upp í stofunni heima. Ýmislegt annað verður á döfinni sem nánar verður tilgreint siðar. Eins og glöggir lesendur sjá er ferðalýsing á þriðja og erfiðasta hluta leiðarinnar ekki kominn á vef www.uu.is en hann kemur fyrr en varir. kv. KE
Bloggar | Breytt 18.2.2008 kl. 11:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
5.2.2008 | 19:58
...jæja Jobbi, er þetta ekki orðið gott.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.2.2008 | 10:20
og sumarið nálgast og hjólin leika við kvurn sinn fingur
Nú finnst mér að tími sé kominn til að fara að blogga um hjólaferðir aftur - Við Alda vorum með hjólaferðakynningar um helgina og fjöldi manns kom sá og skráði sig. Mér sýnist að framboðið á hjólaferðum Úrvals-Útsýnar sé nú orðið þannig að allir geti fundið eitthvað við sitt hæfi. Það er líka frábært hversu margir koma í svona ferðir ár eftir ár og segir það sitt um hversu frábær ferðamáti þetta er. Hvað getur svo sem verið betra en að hjóla í stórkostlega landslagi, borða frábæran mat og vera með góðu fólki. Sjálf keypti ég mér nagladekk á minn nýja hjólfák (sjá fyrri færslur) og hef hjólað um Reykjavíkurborg og í næstu sveitirfélög í allan vetur. Nagladekki veita mikið öryggi í hálkunni og gera manni mögulegt að hjóla þótt snjór sé á gangstéttum og götum- samt sem áður væri ég til í að fara að fá auðar götur og gangstéttar, mér finnst eiginlega nóg komið. Það væri líka ekki slæmt að vera á suðrænni slóðum á stuttubuxum og ermalausum - en þess er svosem ekki langt að bíða. Kv. Kristín
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Kristín Einarsdóttir
Bloggvinir
- aslaugh
- gruvman
- fjola
- bjarnihardar
- steingerdur
- meistarinn
- eddabjo
- slembra
- metal
- smarijokull
- kolbrunb
- halkatla
- landsveit
- ranka
- ragnhildur
- drhook
- baldurkr
- hehau
- gurrihar
- juljul
- margretloa
- eyjolfurhressist
- annabjo
- nimbus
- jensgud
- agustolafur
- eddaagn
- ugla
- ingabesta
- folkerfifl
- berglindnanna
- torduringi
- vinaminni
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- palmig
- fararstjorinn
- peturg
- mariakr
- ipanama
- toshiki
- idno
- maggaelin
- stormsker
- salvor
- stebbifr
- lindagisla
- margretsverris
- kristjanb
- gudridur
- anika-yr
- brandarar
- ernani
- gudjonbergmann
- heida
- hemmi
- omarragnarsson
- einherji
- joklasol
- steinunnolina
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar