mér finnst lífið eitt allsherjar djók

Nei, segi nú svona bara. En mér hefur oft þótt frábært hversu mikill húmor er í kringum okkur. Baggalútur, sprengihöllin, Laddi, Tvíhöfði og allt það lið. Það er líka ótrúlegt allt þetta húmorefni í sjónvarpinu - fóstbræður, strákarnir og stelpurnar, skaupið og spaugstofan, og næturvaktin. Svo er nú öll fyndnin sem fram fer manna á milli. Húmor er eins og við vitum merkilegt, en því miður vanrækt rannsóknarefni - Hann er út um allt, manna á milli og í umhverfinu öllu. Dönsku þættirnir, Trúðurinn, er náttlega eitt enn ótrúlegt fyrirbærið - þar er húmorinn kominn á eitthvert allt annað svið - viðtalið við þá félaga í Kastljósinu var merkilegt - því að lengi var því haldið fram að ekki væri hægt að gera grín að barnaníðingum en þeir treysta sér í það. Það er svo sem vitað að það sem veldur kvíða, veldur líka hlátri, og hvað er kvíðvænlegra en...Jæja - vesgú - heil færsla og ekki minnst á hjólfákinn. Kannski að ég skrifi eins og einn brandara t.d. um mann sem datt á hjóli - gerir sig alltaf. kv. K

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Sæl, þetta með hjólastígana í alls konar skilningi hefur verið í umræðunni hérna árum saman en  gengur sannarlega hægt. Þó er nú eitthvað komið inn á áætlun núna hjá Vegagerðinni. En sannarlega er langt í land að þetta verði að einhverju viti, hvort sem er í borg eða meðfram þjóðvegum.

Bestu kveðjur.

KB 

Kolbrún Baldursdóttir, 18.2.2008 kl. 21:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristín Einarsdóttir
Kristín Einarsdóttir

Um bloggið

Kristín Einarsdóttir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • fen - fló og barnabörn 186
  • ...e_en_us_320
  • ...ter_edition
  •  b 2 Feneyjar - Flórens (88)
  • ...s_88_522487

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband