fjoll, jolatre upp um allt og sol, o sole mio

bonjorno allir hjolagarpar og tilvonandi hjolagarpar. Her erum vid stodd i
borginni Trento, forum glod og i godum gir fra bolzano klukkan tiu i
gaermorgun og hjoludum sem leid la nidur med adige anni, nidur
,,Undirdalinn" stoppudum og spjolludum, stoppudum og fengum okkur kaffi
macchiato, nu eda espresso, og sumir kaffi americano, svo hjoludum vid og
horfdum a eplatren sem varla virdast geta haldid ollum eplunun lengur.
Aftur stoppad en nu til ad fa hadegismat, bordudum uti i gardi vid hlidina
a gosbrunninum, hjoludum afram og klukkan 16:30 vorum vid komin til
Trento, settumst litinn utiveitingastad a torginu og fengum besta is i
evropu (kann ekki vid ad segja heiminum ) tadan upp a hotel, og aftur ut
ad borda, a litinn stad sem minnti a helli, vin i konnum a bordum beid
eftir okkur, fjorir rettir og kostadi sama og ein pizza a laugarnesveginum
reyndar heimsend. Hopurinn er yndislegur, ,,utanbaejarfolkid" stendur sig
serlega vel tott fjarvera kaerra vina teirra se teim greinilega hugleikin.
Tessum vinum sendum vid oll okkar bestu kvedjur og hugur okkar er hja
ykkur. Ad lokum langar mig ad tilnefna hjolagarp dagsins i gaer. Garpurinn
sà hjoladi af ovenjulegu mikilu oryggi og stilfegurd, auk tess er
garpurinn gledigjafi hinn mesti og eg segi nu bara fyrir mig, eg vona ad
heilsa min og lifsgledi endist til ad eg geti fetad i fot/hjolfor tessarar
konu sem er einmitt utanbaejar fra hinum fagra bae tar sem selurinn fannst
vid fossinn og heitir Erla. Eg hef tvi midur enn og aftur att i nokkrum
tolvuvandraedum en mun reyna ad blogga a hverjum degi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ

Gaman að heyra að allt gengur vel hjá ykkur, hugurinn er á Ítalíu. Já Erla stendur sig frábærlega það kemur okkur ekki á óvart hún er í fanntafínu formi þessa dagana...takk fyrir góðar kveður til okkar. Ykkur að segja þá tókum við hjólin með á LSh þ.e. eftir "meðferð" þá var hjólað aðeins um miðbæ Reykjavíkur í yndislegu veðri. Við fylgjumst spennt með ferðasögu frá ykkur áfram. Aðalheiður og Simon.

Aðalheiður og Simon (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 20:58

2 identicon

Halló öll. Kveðja til Erlu Guðmundsdóttur hjólagarps

Elsku mamma til hamingju með að vera hjólagarpur dagsins, þú ert frábær og ég er ekkert smá stolt af þér. Það er alveg óhætt fyrir aðra að taka þig til fyrirmyndar. Hlakka mikið til að hitta þig því ég saknaði þess að sjá þig ekki þegar ég kom heim. Pabbi borðaði kjötsúpu hjá okkur í gær, vissi ekki að þú hafðir eldað handa honum súpu áður en þú fórst, svo nú hefur hann borðað kjötsúpu alla daga síðan þú fórst út Hann borðar hjá Gumma og Rósu í kvöld og ég hringdi í Rósu og bað hana vinsmalegst að elda ekki kjötsúpu (það hafði hvarlað að henni) svo hann fær eitthvað annað. Þýðir örugglega ekkert fyrir þig að elda súpu fyrr en á næsta ári  ha ha En hann var bara ánægður með þetta. Allt gott héðan knúsaðu Jóhönnu frá mér sakna hennar líka. Gangi ykkur vel. Love Elínborg

Elínborg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 09:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristín Einarsdóttir
Kristín Einarsdóttir

Um bloggið

Kristín Einarsdóttir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • fen - fló og barnabörn 186
  • ...e_en_us_320
  • ...ter_edition
  •  b 2 Feneyjar - Flórens (88)
  • ...s_88_522487

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 1024

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband