Einhyrningur - tröllin og fjöllin

Góđan og blessađan sólskinslaugardaginn!

Ég verđ ađ tjá mig um nýlokiđ ferđalag á fjöllum (sjá síđasta fćrsla- ferđaáćtlun). Viđ ókum austur og svo í norđur í rigningu og komum í Hvanngil seinnipartinn, kannski klukkan svona fimm eđa eitthvađ nálćgt ţví, pabbarnir snéru sér ađ grillinu, riginingin hćtti, afinn og amman settu saman hjólin og hjólavagninn frábćra, barnabörnin léku sér  út um allt, og ţegar hjólin voru komin í lag, hjóluđu ţau auđvitađ út í á. Amman setti tvö lítil barnabörn í kerruna, ein tengdadóttir ćsti ömmuna upp í ađ hjóla yfir á, ţar sem hún var dýpst auđvitađ og í miđri ánni komst amman ekki lengra, kerran stopp, hjóliđ stopp og barnabarnastelpurna blautar í tćrnar, allir hlógu og hlógu. Eftir matinn vild fimmára barnabarnastelpan fara í leiki, ferđatöskuleikinn og hreyfileikinn, amman segir ekki nei viđ fimmárabarnabarnastelpuna svo ađ allir fóru í ferđatöskuleikinn og hreyileikinn. Svefn, morgunmatur, frágangur og allir hjóla af stađ, tvćr litlar í stólum á hjolum hjá einum pabba og einni mömmu, ein fimm ára og ţrjú tíu ára á hjolum, og tvćr tengdadćturog ein amma á hjolum, litlu barnabörnin hvíldu sig í kerrunni.  Veđriđ ótrúlegt, sól, nokkur ský, fjöllin grćn, sandurinn svartur, Hattfelliđ fallegasta fjall í heimi. Börnin í bílinn upp brekkuna hjá Mosum, en aftur á hjólin niđur brekkuna hjá Einhyrningi og ekkert er skemmtilegra en ađ hjola niđur brekkuna ţá, fimmárabarnabarnastelpan hjólađi alla leiđ niđur og er fyrsta fimmárabarnabarniđ í heiminum sem hjólar svona langt á fjöllum. Tíuárakrakkarnir hjóluđu og spjölluđu og hjóluđu. Gleymi ţessu aldrei.  farin ađ pakka og nú er nćsta blogg frá suđurlöndum, lofjúol K


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kristín Einarsdóttir
Kristín Einarsdóttir

Um bloggiđ

Kristín Einarsdóttir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • fen - fló og barnabörn 186
  • ...e_en_us_320
  • ...ter_edition
  •  b 2 Feneyjar - Flórens (88)
  • ...s_88_522487

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 1023

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband