los americanos

Nú erum vid flutt a sudurhluta eyjarinnar tenerife og her er allt odruvísi, hér er ekki grodur eins og fyrir nordan og her eru lika miklu fleiri túristar en vid erum svo sem túristar líka...en í dag fórum vid í einn eina gonguna sem var allt odruvísi en hinar fjorar sem líka voru engu òdru líkar. Bílstjórinn okkar ad nordan hann Gaui er núna kominn í frí og vid tók Leonardo sem´keyrdi litlu rútuna upp á fjallstopp, veit ekki hvad hátt en vegurinn hlykkjadist endalaust áfram...tar hófst gangan, audvitad fengum vid okkur fyrst kaffi á veitingastad sem er tarna haest uppi. Vid gengum nidur gil, gilid var bara ekki eins og venjuleg gil, tad tók okkur fjóra klukkutíma ad ganga nidur ad sjó og til beggja handa voru himinháir klettaveggir, vid klongrudumst yfir storgrýti og alltaf nidur og nidur. Stundum í skugga og stundum í sól, tegar vid stoppudum til ad fá okkur hádegismat, héldu nokkrir úr hópnum áfram til ad komast í sólina, tá vard gaedinum Lúdó ad ordi; tad er eldgamall enskur málsháttur sem er svona: Bara Íslendingar og ódir hundar vilja vera í sólinni í hádeginu.... En eftir gonguna nidur gilid komum vid ad sjonum og eftir hvíld kom bátur sem sigldi med okkur út á hafid tar sem hofrungarnir syntu í kring og skemmtu okkur. Nokkrar mjog hugrakkar konur sátu aftast í bátnum klaedlitlar til ad fá á sig sól en fengu á sig sjo og létu ekki deigan síga og bitu á jaxlinn enda er sólin dýrkeypt. Nú er einn gongudagur eftir og spennandi ad sjá hvort sá dagur kemur á óvart eins og hinir fimmm. kv. K

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Hljómar spennandi. Gaman að heyra af ferðum ykkar á erlendum gönguslóðum.

Steingerður Steinarsdóttir, 26.3.2008 kl. 16:29

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Sjóaðar og sólaðar að ég tali nú ekki um ísaðar líka, GELLUR eru...Nei, segi þér það ekki, því það er við barna hæfi!

Magnús Geir Guðmundsson, 27.3.2008 kl. 02:41

3 Smámynd: Sesselja  Fjóla Þorsteinsdóttir

Gaman að fylgjast með þér Stínan mín Girl 2

Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 27.3.2008 kl. 08:30

4 identicon

Vissirðu að BÓ dansar líka Tarantella í Capri Katarínu??

Ingibjörg Hanna (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 15:43

5 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Farðu nú að drífa þig heim,hætta þessum uppogniðurútigagssólböðum, vorið á leiðinni og vill vera þér samferða heim!

Magnús Geir Guðmundsson, 29.3.2008 kl. 23:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristín Einarsdóttir
Kristín Einarsdóttir

Um bloggið

Kristín Einarsdóttir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • fen - fló og barnabörn 186
  • ...e_en_us_320
  • ...ter_edition
  •  b 2 Feneyjar - Flórens (88)
  • ...s_88_522487

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 1010

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband