graent og blátt

I gaer gengum vid um tjodgardinn her a tenerife, hatt i fjollunum fetadi hopurinn sig eftir mjoum stig og tad var hátt nidur, gaidinn sagdi 150 metrar en stuttu adur hafdi skollid a niddimm thoka, svo thykk ad vid studdum okkur vid hana tegar trengst var a stignum, tren voru skrytin i grarri thokunni, einhvernveginn svo undarlega kyrr og naestum ognandi. I dag forum vid a austurenda eyjarinnar, gengum upp fjallastig, komum i thorp, ein kirkja, tveir barir, trju hus og kannski fleiri, tveir kettir og gamall madur, fengum bjor, geitaost, og barrakida sem er kaffid teirra herna a eynni med háa hvíta toppinn. Frá torpinu gengum vid upp á fjallsbrún, tar hreinlega sáum vid hvernig eyjan skiptist i tvennt, nordan megin graen og gródurmikil, en sunnanmegin turr og minni grodur. Eftir ad hafa gengid fjallastiginn og dádst ad kaktusum og tveggja metra háum fíflum (jú, med graenan stikil og gulan haus) og hafid baedi i sudri og nordri, og gil og dalir og blom og otrúleg fegurd, gengum vid nidur stiginn, fengum okkur bjor a barnum. Tha kom rutan sem keyrdi okkur heim a hotel, a leidinni spjolludu bilstjorinn og gaidinn saman a spaensku og hvort sem teir voru ad tala um fótbolta, ferdamenn eda stodu evrunnar midad vid íslenska kronu, hljómadi tad notalega. Á morgun flytjum vid okkur yfir a sudurhlutann, og sjaum meira af tessari undalegu og merkilegu eyju. kv. KE


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristín Einarsdóttir
Kristín Einarsdóttir

Um bloggið

Kristín Einarsdóttir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • fen - fló og barnabörn 186
  • ...e_en_us_320
  • ...ter_edition
  •  b 2 Feneyjar - Flórens (88)
  • ...s_88_522487

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 1008

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband