svart, hvítt, blátt, graent, brúnt, raudbrunt, fjolublatt, gulbrunt og snjóhvítt

Hae, i dag gengum vid naestum upp a Teide sem er haesta fjall Spanar 3718 metrar, vid byrjudum i 2.300 metrum og gengum i 2.700, tadan yfir tessa skrítnu eydimork, sem er to varla haegt ad kalla eydimork. tarna eru t.d 14 plontur sem eru hvergi i heiminum annars stadar, hitinn a sumrin fer upp í 35 gradur og nidur fyrir frost og snjo á veturna, tannig ad tetta er ekki audvelt lif fyri plontur. vid hittum t.d. fasanapar sem snuffadist i kringum okkur.... tetta er otruleg eyja, i gaer skogur og grodur, i dag hvergi deigur dropi og bara lifvaenlegt fyrir hordustu plontur. Tessi hopur er langbesti hopur sem eg hef nokkurn timan farid med, sver tad. Ein hetjan vard fyrir otrulegri lifsreynslu i hlidum Teide, tar sem hun for ur skonum til ad taema eydimerdursandinn ur teim (ledretting jardfraedingurinn segir ad tetta heiti steppa en ekki eydimork, hafa skal tad sem sannara reynist) en sem sagt tegar hetjan aetlar aftur í skona sýnist henni tar vera steinn og aetlar ad taka hann traustataki ur skonum er tetta ekki nema staerdarinnar kakkalakki, ekki kveinkadi hetjan ser heldur lagdi hun villidyrid varlega fra ser á stein og helt afram ad reima a sig skona. Nu hefst her kvoldverdurinn og ad tvi loknu aetlum vid ad horfa a paskaskrudgongu innfaeddra. kv. KE

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir

Mikið vildi ég vera með ykkur á göngu í fjallasal Spánar. Góða skemmtun og farið varlega.

Ranheiður Davíðsdóttir

Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir, 21.3.2008 kl. 20:02

2 Smámynd: Sesselja  Fjóla Þorsteinsdóttir

I love Tenerife.

Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 21.3.2008 kl. 22:32

3 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

"Hvurslags litasvettusletting erðetta á fröken Hjolaferd" hugsaði ég þegar ég las þessa fyrirsögn, farin til útlanda á myndlistarnámskeið!? en nei, er svo bara að næla sér í harðsperrur upp til fjalla þarna, eins og það sé nú ekki hægt líka he´rna heima!Ekki holt í svona miklum hita, ættir frekar að fara í helst ekki neitt og kafa!

Magnús Geir Guðmundsson, 22.3.2008 kl. 01:09

4 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Gleðilega páska og gangi ykkur vel á göngunni.

Steingerður Steinarsdóttir, 22.3.2008 kl. 21:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristín Einarsdóttir
Kristín Einarsdóttir

Um bloggið

Kristín Einarsdóttir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • fen - fló og barnabörn 186
  • ...e_en_us_320
  • ...ter_edition
  •  b 2 Feneyjar - Flórens (88)
  • ...s_88_522487

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 1006

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband