29.2.2008 | 17:00
þar sem dvergar búa í steinum og vofur læðast hljótt
DÆGURÞRAS klukkan 1700 laugardaginn 1. mars í Draugasetrinu á Stokkseyri
Þau minna á fjallvötnin fagurblá - Um dægurlagatexta og samfélag á seinni hluta tuttugustu aldar
Kristín Einarsdóttir þjóðfræðingur og Ragnheiður Eiríksdóttir (Heiða í Unun) fremja dægurþras
Kristín fjallar um dægurlög og texta sem þjóðin gerir að sínum, syngur á böllum í rútuferðum, í útilegum og fjallaskálum. Þessi lög eru í raun hennar eigin skáldskapur, það er fólkið í landinu sem ákveður hvað fellur þjóðarsálinni í geð, hitt hverfur, skýtur ekki rótum, jarðvegurinn hafnar þeim. Vinsældir dægurlaga og texta hljóta að gefa til kynna að þeir eigi erindi í sinn samtíma.Í fyrirlestrinum er leitast við að skilja hvaða samfélag það er sem birtist í vinsælum dægurlagatextum, hverjar eru hetjurnar, hver er staða konunnar, hverjar eru vonir og þrár þeirra sem sungið er um eða sungið til? Til að gestum gefist enn betra tækifæri og tóm til að átta sig á umræðuefninu syngur Heiða nokkur vel valin lög og leikur undir á gítar.
Um bloggið
Kristín Einarsdóttir
Bloggvinir
- aslaugh
- gruvman
- fjola
- bjarnihardar
- steingerdur
- meistarinn
- eddabjo
- slembra
- metal
- smarijokull
- kolbrunb
- halkatla
- landsveit
- ranka
- ragnhildur
- drhook
- baldurkr
- hehau
- gurrihar
- juljul
- margretloa
- eyjolfurhressist
- annabjo
- nimbus
- jensgud
- agustolafur
- eddaagn
- ugla
- ingabesta
- folkerfifl
- berglindnanna
- torduringi
- vinaminni
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- palmig
- fararstjorinn
- peturg
- mariakr
- ipanama
- toshiki
- idno
- maggaelin
- stormsker
- salvor
- stebbifr
- lindagisla
- margretsverris
- kristjanb
- gudridur
- anika-yr
- brandarar
- ernani
- gudjonbergmann
- heida
- hemmi
- omarragnarsson
- einherji
- joklasol
- steinunnolina
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mæli með þessu! ;)
En ætlaði alltaf að spyrja þig Kristín, hvenær verður þáttunum okkar útvarpað?
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 29.2.2008 kl. 20:24
hæ - þeir verða í apríl og ég sendi á ykkur hvenær hver og einn þáttur verður - kv. KE
kristin einarsdottir (IP-tala skráð) 29.2.2008 kl. 20:53
Ligg hérna heima hundlasin og drullufúl. Var búin að véla tvær vinkonur með mér í draugasetrið - það verður ekki af því
Vona að uppistandið gangi súpervel enda fróðlegt og skemmtilegt bæði í senn
Soffía (IP-tala skráð) 1.3.2008 kl. 16:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.