24.2.2008 | 20:52
ég ætla aldrei, aldrei, aldrei aftur að vinna í Ísbirninum
Eftir að langstórvirkasti kvittari síðunnar lét með hógværð mikilli í ljós efasemdir um slétt og fellt lýsingar á hjólaferðum um týrólskar slóðir hér í síðustu færslu, skal hér með satt og rétt vera að stundum er ekki allt slétt og stundum er alls ekki allt fellt. Stundum týnist fólk, (sbr. eldgamlar færslur) en þó aðallega sumir skagamenn, stundum kaupir fólk lönd og syndir í gardavatninu og aftur þó aðallega skagamenn. Stundum stela ungar galvaskar hjólreiðakonur öllu steini léttara og hreykja sér af - svo að fararstjórinn getur lent í hettumáfunum ítölsku og þarf jafnvel að nota ALLA sína töfra. Stundum brjálast í meðreiðarsveinar í undirgöngum og neita að borga sektir og setja ALLT á hinn endann. Stundum er hjólfákum stolið og þá allt í einu eru ENGAR löggur. (Ef þú vilt sjá skýringar á þessum skuggalegu vísunum verður þú að lesa allar fyrri færslur, góða skemmtun) En óttist eigi, fararstjórinn er með yður öllum og þótt þið hjólið um dimman dal ... Svo þú sérð það, kæri kvittari, að engin er hjólaferð án þyrna EN SAMT SVO ÓGISSLEGA GAMAN..kvke
Um bloggið
Kristín Einarsdóttir
Bloggvinir
- aslaugh
- gruvman
- fjola
- bjarnihardar
- steingerdur
- meistarinn
- eddabjo
- slembra
- metal
- smarijokull
- kolbrunb
- halkatla
- landsveit
- ranka
- ragnhildur
- drhook
- baldurkr
- hehau
- gurrihar
- juljul
- margretloa
- eyjolfurhressist
- annabjo
- nimbus
- jensgud
- agustolafur
- eddaagn
- ugla
- ingabesta
- folkerfifl
- berglindnanna
- torduringi
- vinaminni
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- palmig
- fararstjorinn
- peturg
- mariakr
- ipanama
- toshiki
- idno
- maggaelin
- stormsker
- salvor
- stebbifr
- lindagisla
- margretsverris
- kristjanb
- gudridur
- anika-yr
- brandarar
- ernani
- gudjonbergmann
- heida
- hemmi
- omarragnarsson
- einherji
- joklasol
- steinunnolina
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1166
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hahahaha, þú ert alveg þrælfyndin, bunar þessu út úr þér sem besta og mesta ítölsk Donna værir, vitnandi í drengskvæði Bubba jafnt sem í sjálfa Davíðssálma!
Algjört æði!
Og þar sem um 50,1% líkur eru á að ég sé þessi "Stórtæki kvittari", hinn mikli efasemdarmaður, þá hlýt ég að hlýða og fara að lesa nánar þetta blogg hins aðlaðandi fararstjóra!
Magnús Geir Guðmundsson, 25.2.2008 kl. 23:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.