eg hef aldrei unnid fyrir kvennalistann

Tannig er ad nu er eg buin ad hjola fra Feneyjum til Florens og ferdafelagarnir fraeknu komnir i flugvel og a leid til landsins blaa. Mig langar enn og aftur ad takka tessu frabera folki samveruna her sidustu daga og vona svo sannarlega ad eg eigi einhverntiman eftir ad ferdast aftur med teim. Ef hlaturinn lengi lifid tarf eg ekki ad hafa ahyggjur naestu fimmtiu arin.  Eg er aftur a moti alein a hoteli i Landack (held eg) og mun a morgun taka a moti naesta hopi og hjola med teim fra Sudur-Tyrol og til Feneyja. Sidustu dagar hafa verid tannig: sol, vinekrur, kiwiakrar, tre, fjoll (i fjarska), hlatur, og svo Florens. I Florens eyddi hver og einn deginum ad eigin haetti og nokkrir ferdalanganna versludu svo mikid i einni budinni ad hun var eiginlega fokheld a eftir. Tad eru  hvergi i heiminum eins flott fot eins og her a Italiu, tad er nu bara tannig. Ekkert endilega odyr enda skiptir tad engu mali svosem, peningar eru til allsstadar en flott fot fast bara her. Mun reyna ad blogga eftir maetti - Kv. Kristin Einarsdottir - og nei er ekki su Kristin Einarsdottir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Aldrei hef ég nú haldið því fram, að þú værir Kristín Einarsdóttir!

En ég held því statt og stöðugt fram að þú sért fröken hjólaferð!

En ég er nú hins vegar hálfmóðgaður vegna færslunnar he´rna að neðan, læt fögur orð falla við hana í athugasend en svo eru bara einhverjar vinkonur ávarpaðar, sem ég er því miður ekki og ekki einu sinni vinmaður!

Bara svekktur já og í fýlu!

Magnús Geir Guðmundsson, 15.6.2008 kl. 03:58

2 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Haha það var einmitt sú Kristín sem ég hélt að þú værir! Hafðu það skemmtilegt - ertu farastjóri?

Edda Agnarsdóttir, 15.6.2008 kl. 14:54

3 identicon

Elsku Amma

þú ert besta Amma í heimi. þú ert alltaf góð að passa okkur og þú ert góð við okkur að fara með okkur í hjólaferð í Gróttu. Þú varst líka góð við mig að taka mig með til Kanarí.

Kveðja

Krista Sól Nielsen

Elsku Amma

Þú varst góð að leyfa mér að koma með í Austuríki að hjóla. Þú ert lllllllaaaaaaaaannnnnngggggg best í að hjóla. Hlakka til að sjá þig þegar þú kemur heim frá Ítalíu.

Kveðja

Anika Ýr

Elsku Amma dína

Ég er hér!

Kveðja

Eydís Anna

 

Við söknum þín allar og þú ert best í heimi.

Stelpurnar þínar (IP-tala skráð) 16.6.2008 kl. 22:17

4 identicon

Tja, þetta virkar olræt ferð eða þannig. En eins og þú veist á fólk ekki að vera flækjast úti í löndum hábjargræðistímann. Nær að vera á Íslandi og bjarga verðmætum. Annars er smá öfund á ferðinni en ég er á leið til Finnlands í nokkra daga - svo ég á ekki svo bágt.  Gangi þér vel og bið að heilsa Ragnheiði.

Helga G

Helga Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 20.6.2008 kl. 17:38

5 identicon

Hæ ömmudúllur, þið eruð svo frábærar og mér finnst svooooo gaman að vera amma ykkar og ég hlakka svo til að fara mér þér í næstu barnabarnaferð. Amma

Stína amma (IP-tala skráð) 23.6.2008 kl. 15:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristín Einarsdóttir
Kristín Einarsdóttir

Um bloggið

Kristín Einarsdóttir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • fen - fló og barnabörn 186
  • ...e_en_us_320
  • ...ter_edition
  •  b 2 Feneyjar - Flórens (88)
  • ...s_88_522487

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 1025

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband