Litlu Feneyjar - Rovigo - Ferrara

Djorno, segir madur tegar madur er ad verda svolitid innvigdur og innmuradur her i tessu landi. Alveg eins og ad segja bara ,,daginn" . Tegar vid hjolum her eftir sveitum, medfram anum og i gegnum torpin eru oft gamlir og fagrir karlar og gamlar og fagrar konu sem standa uti a gotu og brosa, veifa og segja djorna vid allan hopinn. Tad er nefnilega ekki bara landslagid her sem er vinalegt, folkid er lika svo otrulega ljuft og notalegt. Afsakid, eg get bara ekki fundid neitt ad her i tessum ferdum, tarf allavega ad hugsa mig betur um. En, i gaer hjoludum vid heila 67 kilometra og vorum komin til Rovigo klukkan 16:30 og vid forum ekki hratt. Ef til vill eru kilometrarnri styttri her en fyriri nordan, hver veit. I dag hjoludum vid svo 43 kilometra og endudum ad hadegisverdi her i Ferrara a torginu. Ferrara er audvitad eldgomul borg og full af kastolum og flottum husum, en hun to tekktust fyrir reidhjolamenninguna sem her rikir, her hjola allir, rikir, gamlir, ungri, fataekir og konur i droktum og karlar i svortum jakkafotum. og hjolin eru ekki ny og dyr, eg held ad hjolin sem folk her notar vaeri erfitt ad finna a Islandi. Nu, er tad sturta, ganga i midbaenum og enn einn fjogurra retta kvoldverdurinn og maturinn her, sa sem ekki kann ad meta italskan mat, say no more..Kv. Kristin

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Kristín :) ....... viltu vera svo væn að skila yndislegri kveðju til hennar Bryndísar Óskarsdóttur hjólakappa frá Thelmu vinkonu hennar og genginu í Kaupás :) takk takk ..

Thelma Guðrún (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 14:15

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Bestu ástar- og saknaðarkveðjur frá kjánaprikskvittaranum með laginu...I Sole Mio!

Magnús Geir Guðmundsson, 11.6.2008 kl. 15:37

3 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Hljómar ævintýralega spennandi. Hafið það gott þarna á stigvélinu.

Steingerður Steinarsdóttir, 13.6.2008 kl. 13:51

4 Smámynd: Soffía Valdimarsdóttir

Kræææææst!

Ég er dáin úr afbrýðisemi! - Hafðu það annars bara gott gamla geit...................

Soffía Valdimarsdóttir, 14.6.2008 kl. 17:13

5 identicon

Saelar kaeru vinkonur

Eg hef rad vid tinni afbrydisemi Soffia, skelltu ter med og hana nu og Steingerdur; her eru efni i greinar a hverju strai kv. KE

kristin einarsdottir (IP-tala skráð) 14.6.2008 kl. 19:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristín Einarsdóttir
Kristín Einarsdóttir

Um bloggið

Kristín Einarsdóttir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • fen - fló og barnabörn 186
  • ...e_en_us_320
  • ...ter_edition
  •  b 2 Feneyjar - Flórens (88)
  • ...s_88_522487

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 1025

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband