15.6.2007 | 05:54
Thau eru komin og vid erum komin ad sudurenda Gardavatnssins
Ekki verdur annad sagt en ad sidustu dagar hafi verid vidburdarrikir, og sjalfsagt lengi hafdir i minnum margr. Nog um thad her ... Nyi hopurinn sem er strax ordinn lifsreyndur og samstilltur med afbrigdum thykir standa sig einstaklega vel, tekid var til thess hversu ljuflega folk for eftir fyrirmaelum fararstjorans jafnvel svo ad minnti a hlydni vid strongustu kennar Thingholtsskola um midja sidustu old. An grins, rikir her mikil gledi, thakklaeti og bjartsyni. Komin er upp hugmynd ad framhaldssferd sem nanar verdur skyrd her sidar. I gaer sigldum vid i sol og kampavinsmoki eftir endilongu Gardavatninu og nutum thess og felagsskaparins hreinlega i raemur eins og einhvr Kopavogsunglingurinn gaeti mogulega komist ad ordi. I dag munum vid hjola um sveitir, kaffistopp a fogrum stad, hadegismatur a enn fegurri og ad lokum komum vid til Verona tar sem vid heimsaekjum Juliu ... en Romeo er ad vinna a barnum. Ad lokum Krutthopurinn minn kaeri, eg sakna ykkar og vona ad thid saknid min enn meira, takk fyrir allar thessar hlylegu athugasemdir.
kv. K
Um bloggið
Kristín Einarsdóttir
Bloggvinir
- aslaugh
- gruvman
- fjola
- bjarnihardar
- steingerdur
- meistarinn
- eddabjo
- slembra
- metal
- smarijokull
- kolbrunb
- halkatla
- landsveit
- ranka
- ragnhildur
- drhook
- baldurkr
- hehau
- gurrihar
- juljul
- margretloa
- eyjolfurhressist
- annabjo
- nimbus
- jensgud
- agustolafur
- eddaagn
- ugla
- ingabesta
- folkerfifl
- berglindnanna
- torduringi
- vinaminni
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- palmig
- fararstjorinn
- peturg
- mariakr
- ipanama
- toshiki
- idno
- maggaelin
- stormsker
- salvor
- stebbifr
- lindagisla
- margretsverris
- kristjanb
- gudridur
- anika-yr
- brandarar
- ernani
- gudjonbergmann
- heida
- hemmi
- omarragnarsson
- einherji
- joklasol
- steinunnolina
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kampavín á Garda það hljómar ótrúlega vel ! Góða ferð til Veróna ............ kv.Magga
margret (IP-tala skráð) 15.6.2007 kl. 10:28
það er svo gaman að geta farið inn á bloggið hjá þér Stína og fylgst með, það er næstum eins og vera enn í ferðinni ha! ha! ég fer bara að hjóla hér við tölvuna ósjálfrátt Úpps!! komin út á pall......
Gangi ykkur vel
Kveðja
Karla
Karla Dögg (IP-tala skráð) 16.6.2007 kl. 00:08
Elsku Stína ég sakna hopsins líka, úfs þetta var algjort ædi!! Gangi hópnum vel!!!
Bjorg ofurhjolakona med meiru (IP-tala skráð) 16.6.2007 kl. 20:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.