Islenski hjolahopurinn vekur athygli a Italiu

Islenski hjolreidahopurinn hefur vakid mjog mikla athygli her a Italiu, fjolmidlar keppast um ad fa vidtol vid medlimi hopsins og ma ekki a milli sja hver er vinsaelastur. Almenningur hefur tekid hopnum vel og hvar sem vid forum stendur folk i hopum og hropar hvatningarord. Vidlesnasta dagblad Itala ,,Il Corriere Della Sera" slo upp storri myndskreyttri forsidufrett thar sem matti sja ad hopurinn hafdi vakid mikla addaun enda hjolaleikni med afbrigdum og snyrtilegur klaednadur hjolreidamanna til hreinnar fyrirmyndar. Fyrirsognin var eftirfarandi ,,sembrano elfi e gnomi" og mun utleggjast a islensku ,,mikid rosalega eru thau mikil krutt".

Hjolamenn dagsins eru thau (an grins) Iris og Gauti enda skemmtileg og lifsgladir krakkar sem gaman er ad hafa med i ferd sem thessari.

 Vid hofum nu lokid hinni eiginlegu hjolaferd og erum komin til Feneyja. Her munum vid eyda morgundeginum a kaffihusum, i budum og a strondinni.

kv. KE


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hallo Stína og krúttin þín!

Gaman að heyra hvað þið vekið mikla athygli, þið verðið  ef til vill heimsfræg að ferð lokinni og til hamingju með hvað allt hefur gengið vel hjá ykkur.

Bestu kveðjur til ykkar allra frá Húsavík og ástarkveðja til Bjössa frá mér.

Margrét Hannesdóttir (IP-tala skráð) 10.6.2007 kl. 19:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristín Einarsdóttir
Kristín Einarsdóttir

Um bloggið

Kristín Einarsdóttir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • fen - fló og barnabörn 186
  • ...e_en_us_320
  • ...ter_edition
  •  b 2 Feneyjar - Flórens (88)
  • ...s_88_522487

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband