Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008
14.2.2008 | 17:42
Jú, það er hægt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.2.2008 | 17:55
Doktorsgráðan í Róm
Ég held að nú sé svo algerlega tímabært að segja frá hinu margrómaða þriggja ára plani sem endar í Róm með mikilli viðhöfn. Þessi hugmynd gerjaðist síðasta sumar og er nú fullmótuð og mun lítið ef nokkuð breytast. Þannig er að sá eða sú sem hjólar sitt fyrsta sumar frá Bolzano í Norður-Ítalíu (sjá ferðalýsingu) og til Feneyja, næsta sumar frá Feneyjum til Flórens og þriðja sumarið frá Flórens til Róm mun fá þar hina æðstu gráðu sem hægt er að öðlast í hjólreiðum um suðrænar slóðir. Við athöfnina mun aðili þessi krýndur hinum ferhyrnda hatti sem annars bara útlendingar fá þegar þeir hafa lokið einhverju gráðum. Hjóladoktorinn mun auk þess klæðast smekklega hönnuðum hjólabúningi, fá diplomaskjal til að hengja upp í stofunni heima. Ýmislegt annað verður á döfinni sem nánar verður tilgreint siðar. Eins og glöggir lesendur sjá er ferðalýsing á þriðja og erfiðasta hluta leiðarinnar ekki kominn á vef www.uu.is en hann kemur fyrr en varir. kv. KE
Bloggar | Breytt 18.2.2008 kl. 11:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
5.2.2008 | 19:58
...jæja Jobbi, er þetta ekki orðið gott.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.2.2008 | 10:20
og sumarið nálgast og hjólin leika við kvurn sinn fingur
Nú finnst mér að tími sé kominn til að fara að blogga um hjólaferðir aftur - Við Alda vorum með hjólaferðakynningar um helgina og fjöldi manns kom sá og skráði sig. Mér sýnist að framboðið á hjólaferðum Úrvals-Útsýnar sé nú orðið þannig að allir geti fundið eitthvað við sitt hæfi. Það er líka frábært hversu margir koma í svona ferðir ár eftir ár og segir það sitt um hversu frábær ferðamáti þetta er. Hvað getur svo sem verið betra en að hjóla í stórkostlega landslagi, borða frábæran mat og vera með góðu fólki. Sjálf keypti ég mér nagladekk á minn nýja hjólfák (sjá fyrri færslur) og hef hjólað um Reykjavíkurborg og í næstu sveitirfélög í allan vetur. Nagladekki veita mikið öryggi í hálkunni og gera manni mögulegt að hjóla þótt snjór sé á gangstéttum og götum- samt sem áður væri ég til í að fara að fá auðar götur og gangstéttar, mér finnst eiginlega nóg komið. Það væri líka ekki slæmt að vera á suðrænni slóðum á stuttubuxum og ermalausum - en þess er svosem ekki langt að bíða. Kv. Kristín
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Kristín Einarsdóttir
Bloggvinir
- aslaugh
- gruvman
- fjola
- bjarnihardar
- steingerdur
- meistarinn
- eddabjo
- slembra
- metal
- smarijokull
- kolbrunb
- halkatla
- landsveit
- ranka
- ragnhildur
- drhook
- baldurkr
- hehau
- gurrihar
- juljul
- margretloa
- eyjolfurhressist
- annabjo
- nimbus
- jensgud
- agustolafur
- eddaagn
- ugla
- ingabesta
- folkerfifl
- berglindnanna
- torduringi
- vinaminni
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- palmig
- fararstjorinn
- peturg
- mariakr
- ipanama
- toshiki
- idno
- maggaelin
- stormsker
- salvor
- stebbifr
- lindagisla
- margretsverris
- kristjanb
- gudridur
- anika-yr
- brandarar
- ernani
- gudjonbergmann
- heida
- hemmi
- omarragnarsson
- einherji
- joklasol
- steinunnolina
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar