8.6.2008 | 21:16
Feneyjar og litlu Feneyjar
bondjorno.... Nu er komid ad tvi ad blogga hedan fra landinu sem er langt og mjott. Dagurinn i dag var audvitad frabaer. Vid logdum af stad fra Mestre (sem er svefnbaer Feneyja) hjoludum yfir Fridarbruna, ferja ut i Lido, vatnastraeto a Markusartorg, tar settumst vid alveg vid hljomsveitarpallinn, fengum okkur hvitvin og skaludum fyrir ferdinni og ollu sem okkur datt i hug, medan hljomsveitin lek solomio... og solin skein svo sannarlega a okkur. Fra Markusi, vatnastraeto a lido og svo hjoludum vid eftir tessum ormjou eyjum, fyrst Lido og svo Pellstrina, ferjur og vatnastraetoar a milli eyja. Endudum svo her i Choggia sem er lika kollud Litlu Feneyjar aftvi tetta er falleg borg, med sikjum og brum og storri og fallegri gongugotu. A morgun 65 kilometrar sem er alveg eins langt og a Kopasker eda jafnvel lengra en allir eru i godum gir. Helga bidur ad heilsa fjolskyldunni, og sendir astar og saknadarkvedju med laginu arivaderdsiroma.. Kv. KE
Um bloggið
Kristín Einarsdóttir
Bloggvinir
-
aslaugh
-
gruvman
-
fjola
-
bjarnihardar
-
steingerdur
-
meistarinn
-
eddabjo
-
slembra
-
metal
-
smarijokull
-
kolbrunb
-
halkatla
-
landsveit
-
ranka
-
ragnhildur
-
drhook
-
baldurkr
-
hehau
-
gurrihar
-
juljul
-
margretloa
-
eyjolfurhressist
-
annabjo
-
nimbus
-
jensgud
-
agustolafur
-
eddaagn
-
ugla
-
ingabesta
-
folkerfifl
-
berglindnanna
-
torduringi
-
vinaminni
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
paul
-
palmig
-
fararstjorinn
-
peturg
-
mariakr
-
ipanama
-
toshiki
-
idno
-
maggaelin
-
stormsker
-
salvor
-
stebbifr
-
lindagisla
-
margretsverris
-
kristjanb
-
gudridur
-
anika-yr
-
brandarar
-
ernani
-
gudjonbergmann
-
heida
-
hemmi
-
omarragnarsson
-
einherji
-
joklasol
-
steinunnolina
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skemmtið ykkur vel. Öfunda ykkur sannarlega af því að vera á þessum fallega stað.
Steingerður Steinarsdóttir, 9.6.2008 kl. 11:07
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 9.6.2008 kl. 21:58
Hae, Fjola og Steingerdur, hvernig vaeri nu ad fara ad skra sig i svona eina ferd. Fjola tu gaetir stjornada teygjum i enda hvers dags...:) og upphitun ad morgni..Stina
Kristín Einarsdóttir, 10.6.2008 kl. 13:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.