6.6.2007 | 21:08
Trento
bonasera
Vid hjoludum tessa 70 kilometra eins og ad drekka vatn i dag og vorum komin hingad til Trento klukkan fjogur. Eins og tid vitid er tetta ca eins og ad hjola til Holmavikur, en enginn tessara hjolagarpa bles svo mikid sem ur annarri nosinni. Vedrid i dag var einstaklega hlidhollt hjolafolki, skyjad en hlytt. Utsynid: skogi vaxin fjoll, ain Adige, vinakrar og falleg thorp.
Akvedid hefur verid ad tilnefna hjolagarp hvers dags og i dag er tad hun Thorgerdur sem hlytur tann eftirsotta titil. Umsogn med titlinum er eftirfarandi: Thorgerdur hefur hjolastil sem thykur markviss en jafnframt skapandi, en snyrtimennskan alltaf i fyrirrumi. I odru saeti var fylgdarmadur Thorgerdar, Hreidar, en hann kom sterklega til grein i fyrsta saetid en à moti honum var ad hann var ekki med i ferd i fyrra, ta var Thorgerdur ein og thotti hun eyda ohoflegum tima i ad send tedum Hreidari sms, sannad thykur ad Hreidar hafi med thessu (SMS veseni) spillt samveru ferdafelaga vid Thorgerdi.
KV KE
Um bloggið
Kristín Einarsdóttir
Bloggvinir
- aslaugh
- gruvman
- fjola
- bjarnihardar
- steingerdur
- meistarinn
- eddabjo
- slembra
- metal
- smarijokull
- kolbrunb
- halkatla
- landsveit
- ranka
- ragnhildur
- drhook
- baldurkr
- hehau
- gurrihar
- juljul
- margretloa
- eyjolfurhressist
- annabjo
- nimbus
- jensgud
- agustolafur
- eddaagn
- ugla
- ingabesta
- folkerfifl
- berglindnanna
- torduringi
- vinaminni
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- palmig
- fararstjorinn
- peturg
- mariakr
- ipanama
- toshiki
- idno
- maggaelin
- stormsker
- salvor
- stebbifr
- lindagisla
- margretsverris
- kristjanb
- gudridur
- anika-yr
- brandarar
- ernani
- gudjonbergmann
- heida
- hemmi
- omarragnarsson
- einherji
- joklasol
- steinunnolina
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ Kristín og félagar!
Gaman að fylgjast með blogginu og ferðast með ykkur í huganum.
Bestu kveðjur, Anna Lísa
Anna Lísa (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 22:58
Blessuð, mikið eru þið dugleg, skemtilegt að skoða þetta og fylgjast með, ég á ítalska vinkonu sem á heima í Trento, Chara heitir hún, Corso 3 Novembre 116,
Bestu kveðjur til allra.
Geira
Geirþrúður Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 23:12
Þetta lítur ljómandi vel út en þessi tílvísun til að 70 km. sé svipað og til Hólmavíkur þarfnast nánari útskýringa, finnst mér. Passið að sólbrenna ekki og verið dugleg að borða.
helga Gunn (IP-tala skráð) 7.6.2007 kl. 16:21
Flott hjá þér tengdó.. halda svo áfram að vera tilnefnd sem hjólagarpur dagsins... ekki láta Hreiðar stela titlinum af þér :-)
Kveðja til ykkar allra.. hafið það sem allra best
kveðja úr hólminum
Rita (IP-tala skráð) 7.6.2007 kl. 20:48
Glæsilegt hjá ykkur báðum tvem - en aldrei áttum við von á að sá "gamli" færi til útlanda að hjóla en svona hlýtur ástin að vera hehe
Kveðja af skaganum
Jaðarsbrautafjölsk (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.