Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009

afmaelisveislan einstaka

Hae, tad hefur ad sjalfsogdu ekki farid framhja neinum ad afmaelisdagur undirritadrar bar upp einmitt i dag her i midri hjolaferd. Mer fannst vid haefi ad allir her i tessum goda hopi fengju ad vita af tessu stormali og ekki stodk a vidbrogdunum enda afburda vidbragsdhratt folk her a hjolaferd. I dag hjoludum vid um fuglaverndunarsvaedi tar sem heyra matti fremur en sja fidurfenadinn gamna ser og i sefinu, ungana tista og enstoku hvita hrafna eda hegra. Einn orn sa eg veifa vaengjum og eitt glaesileg geirfuglspar synti  med sina fimm unga eftir siíkin. Tegar hopruinn kleif einn haan turn til ad geta betur barid fidurfenadinn augum var mer ta til undruna og gledi tekin upp kampavinsflaska og glos og skalad fyrir afmaeli minu. Tetta er an efa einn flottasti gerningur sem gerdur hefur verid af tilefni tessu og mer og orugglega ollum vidstoddum ógleymanlegur. En, thetta folk, thetta folk - oft er tvi haldid fram ad ekki fari nema gott folk i slíkar ferdir, en hjolaferdir samanstanda af ljuflingum, fyndnu folki og bara ......og tessi ferd er einmitt slík, hlátur, hlátur og gledi. Fra morgni til kvolds. Reyndar er verid ad raeda um ad stofna hjolaferdahop,  og nefna ta hopinn ,,hjolfarid" Hvad sýnist lesendum tad nafn og eru adrar tillogur (finn ekki spurningamerkid og timinn er búinn) kv. Stína/kristín

allir katir

hjoludum í gaer langt yfir 70 km. um sveitir og eftir stigum, bordudum i hadeginum i figuera sem er otrulega fagur baer vid sjoinn, skodumum dyrholaeya majorka, komum svo hingad til sillot  Allir svo hressir og katir, og serlega skemmtilegt folk sem er med i for. Unglingurinn Daniel ber af ollum sakir hugprydi og ljufmennsku og er ta mikid sagt i tessum ljufa hopi folks sem her er a ferd.

ja hopurinn er frabaer og jafnvel bestur

i morgun fengum vid hin flottu eurobike hjol sem eru gaedd teim einstaeda eiginleika ad hjola naestum sjalf, og a strondinn plaeija du palma settumst vid a tessa tofrahjolfaka og hjoludum svo medframsjonum, horfdum a folk sem la i sinum strandstolum og las, krakka i fotbolta, unglinga i blaki og innfaedda ad selja dotid sitt i budunun. Eftir nokkra kilometra beygdum vid fra strondinni og byrjudum ad hjola medfram hlodnum veggjum, trjam, okrum og faeinum hestum. Vid og vid heyrum vid i hana gala og hundum gelta. Annars er bara fridur, golan kaelir solina sem er ansi heit her og eins gott ad muna eftir solarvorninni. I hadeginu bordudum vid a svo fallegum stad ad undrum saetir, vid strond sem var svo frabaer og maturinn godur. Audvitvitad tarf maturinn ad vera serstaklega godur fyrir hjolagarpa eins og okkur. Nu erum vid i torpinu San Jordi, buin ad borda og erum ad fara ad sofa.... og svo a morgun hjolum vid til Porto Cristo og skodum drekahellana.

kv. KE


hópurinn er frábaer sé tad strax

vid erum sumsé lent á Mallorka og bidum eftir ad fa hjolin afhent .... svo munum vid hjola hratt en af oryggi medfram strondinni, beygjum inn a eyjuna og skodum trjutusundara gamlar minjar frumbyggja, eftir tad aftur nidur ad strond, hadegishle vid fegurstu strond majorka og svo afram og afram tar til vid komum i naesta gististad sem heitir San Jordi.... meira i kvold. kv. Kristin

Mallorka

Það er auðvitað út í hött að hér skuli ekki vera bloggað meira en eftir að framhjáhald bloggarans tók á sig alvarlegar myndir með feisbúkkinu varð lítið um sinningu hérna megin. En þar sem nú stendur fyrir dyrum hjólaferð á Mallorka verður gerð tilraun til bloggs. Tveir dagar eru til brottfarar sem þýðir að versla verður ýmislegt, eins og sólarvörn, sólgleraugu, sólhatt og svona. En það þarf lika að láta sig hlakka til og það er ekki lítill hluti af hverju ferðalagi. Ég hef reyndar svo oft hlakkað mikið til að liggur við veikindum, nú er ég farin að reyna að bíða með tilhlökkun þar til stutt er til ferðar. Ég veit að sumir hlakka aldrei til, borgar sig ekki því þá verður maður ekki fyrir vonbrigðum. Mér finnst það svipað eins og að neita að finna matarlykt fyrir matinn, þá verði maturinn líklega bara vondur, eða neita að horfa á gott veður út um gluggann.... Mér finnst reyndar fremur leitt hversu fáir af mínum frábæru ferðafélögum sjá sér fært að hjóla í útlöndum í sumar en vonandi kemur betri tíð og mörg blóm í haga.  

Höfundur

Kristín Einarsdóttir
Kristín Einarsdóttir

Um bloggið

Kristín Einarsdóttir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • fen - fló og barnabörn 186
  • ...e_en_us_320
  • ...ter_edition
  •  b 2 Feneyjar - Flórens (88)
  • ...s_88_522487

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband