Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
28.2.2009 | 22:37
barnabörn - ráð handa þeim sem ekki nenna
Þannig er að yfir okkur hjónunum er mikið barna- og barnabarnalán. Barnabarn númer tíu fæddist fyrir skömmu og hin eru þrjggja til tíu ára. Tíu ára börnin eru einmitt fædd sama dag, svo ótrúlegt sem það er nú og eru ekki tvíburar. Nenni ekki að útskýra þetta frekar. En sem sagt þetta er fríður og skemmtilegur hópur - og við hjónin, afinn og amman, höfum komið upp þeirri hefð að fara í barnabarnaferðir. Það vill svo til að afinn hefur yfir langferðabifreið að ráða og við sem sagt ökum um allan bæ á rútunni og pikkum upp barnabörn í helstu hverfum höfuðborgarsvæðisins.
Í dag fórum við til dæmis í Húsdýragarðinn með allan hópinn, kíktum á Mikka ref, svín og geitur og að því loknu upphófst mikill eltinga- og svo feluleikur í sjóræningjaskipinu. ,,Stóru" krakkarnir voru ótrulega góð og tillitssöm við þau litlu og þetta er bara svo gaman. Eftir húsdýragarðinn fórum við svo í Perluna og allir fengu ís. Í þessum barnabarnaferðum höfum við til dæmis farið í fjöruferð, Álfasetrið, leikhús og bíó og auðvitað í hjólaferðir. Mér finnst til dæmis ekki mjög skemmtilegt að bjóða fólki í matar- eða kaffiboð, fyllist hreinlega algerri letitilfinningu við tilhugsunina - fullorðna fólkið að tala um Davíð og krakkarnir... Mér finnst reyndar ágætt að mæta í boð hjá öðrum, nenni bara ekki að halda þau sjálf. En í barnabarnaferðunum skemmta allir sér vel - börnin og ekki síst afinn og amman. kv. KE
Bloggar | Breytt 1.3.2009 kl. 18:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2009 | 14:35
að hjóla í góða veðrinu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2009 | 21:37
ég er að sauma
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2009 | 17:42
ég hef ákveðið að blogga á hverjum degi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.2.2009 | 16:41
Toskana - náttúra, menning og ,,chianti"
Þú situr á notalegri ölstöfu og þægileg þreyta dagsins líður úr þér. Þú finnur að þú átt skilið að gæða þér á ,,spaghetti al pesto og skola því niður með hinu ítalska Chianti víni. Ef þetta er staðreynd ertu án efa í hjólaferð um Toskana hinum ítalska landslags- og menningar gimstein.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Kristín Einarsdóttir
Bloggvinir
- aslaugh
- gruvman
- fjola
- bjarnihardar
- steingerdur
- meistarinn
- eddabjo
- slembra
- metal
- smarijokull
- kolbrunb
- halkatla
- landsveit
- ranka
- ragnhildur
- drhook
- baldurkr
- hehau
- gurrihar
- juljul
- margretloa
- eyjolfurhressist
- annabjo
- nimbus
- jensgud
- agustolafur
- eddaagn
- ugla
- ingabesta
- folkerfifl
- berglindnanna
- torduringi
- vinaminni
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- palmig
- fararstjorinn
- peturg
- mariakr
- ipanama
- toshiki
- idno
- maggaelin
- stormsker
- salvor
- stebbifr
- lindagisla
- margretsverris
- kristjanb
- gudridur
- anika-yr
- brandarar
- ernani
- gudjonbergmann
- heida
- hemmi
- omarragnarsson
- einherji
- joklasol
- steinunnolina
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar