Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
13.12.2008 | 18:57
viðtöl
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.12.2008 | 10:18
hjól og álftir
Þessa dagana hjóla ég úr Laugarnesinu og aftur heim á hverjum degi, stundum með viðkomu í efstaleitinu. Að hjóla meðfram sjónum í myrkrinu er magnað, svartur sjór og öldur og svo lækjargötuna, framhjá tjörninni með hvítum álftum og öðrum fiðurfénaði eins og úr einhverjum allt öðrun heimi á kolsvörtu vatninu. Hver man núna eftir taugastrekkingnum sem allt í einu kom upp í sumar af því að tjörnin var svo skítug. Merkilegt að vatn sem fuglarnir kúka í skuli óhreinkast - alveg ótrúlega subbulegt. En nú eru nemendurnir mínir að fara í próf - þessi hópur svo frábær, eins og hóparnir í fyrra og þar áður. En hver með sínum hætti, fyndin og skemmtileg, og auðvitað áhugasöm. Efast ekki um gott gengi þeirra í prófinu en vona samt að þau séu dáltið stressuð, annars væri þetta nú bara leiðinlegt, fyrir þau meina ég. Prófstress hefur lengi verið vanmetið fyrirbæri. k
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.12.2008 | 23:37
kærleiksblómin spretta
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.12.2008 | 11:00
hólar og heimferðin
Ég og afinn fórum norður að Hólum í afmæli tveggja barnabarnastúlkubarna. Krista Sól er alveg að verða sex ára - og Eydís Anna er alveg að verða þriggja ára. Anika Ýrer svo að verða 11 ára rétt strax sama daginn og Jökull Breki verður líka 11 ára. Á laugardagskvöldinu fengum við að vera með i jólahlaðborgði, nemenda, kennara og starfsfólks Hólaskóla og var það hin besta skemmtun. Skemmtiatriðin skemmtileg og alltaf merkilegt að sjá hversu gaman nemendum þykir að gera grín að kennurunum. Þjóðfræðinemarnir væru t.d. ekki vandræðum með að greina þarna bakhtíska karnivalstemningu.....En eftir að hafa sagt frá ferðaverkefninu á fyrirlestri hins ósýnilega félags, spjallað við Skúla og Kobba um framtíðina og ferðirnar - tekið háalvarlegt viðtal við Kobba um umhyggju, ást og kærleika - keyrðum við suður yfir heiðar í kolniðamyrkri og horfðum á stjörnur og jólaljós á bæjunum. En bráðum mun ég hitta gamla skólafélaga mína frá Reykjum í Hrútafirði til að halda upp á enn eitt afmælið og þegar ég horfði á ljósin við skólann, gamla fallega skólahúsið, hugsaði ég einusinni sem oftar hversu mikið ég á þessum stað að þakka. En þó fyrst og fremst bekkjarfélögum mínum í tossabekknum og landsprófsnördunun (kennararnir voru þarna aðallega til að finna út hversu lítinn tíma ég hafði gefið mér til að læra utanbókar, ár og firði, eða sagnir) - allt þetta frábæra fólk - hvað hefði orðið um mig á öðrum stað og öðrum tíma?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Kristín Einarsdóttir
Bloggvinir
- aslaugh
- gruvman
- fjola
- bjarnihardar
- steingerdur
- meistarinn
- eddabjo
- slembra
- metal
- smarijokull
- kolbrunb
- halkatla
- landsveit
- ranka
- ragnhildur
- drhook
- baldurkr
- hehau
- gurrihar
- juljul
- margretloa
- eyjolfurhressist
- annabjo
- nimbus
- jensgud
- agustolafur
- eddaagn
- ugla
- ingabesta
- folkerfifl
- berglindnanna
- torduringi
- vinaminni
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- palmig
- fararstjorinn
- peturg
- mariakr
- ipanama
- toshiki
- idno
- maggaelin
- stormsker
- salvor
- stebbifr
- lindagisla
- margretsverris
- kristjanb
- gudridur
- anika-yr
- brandarar
- ernani
- gudjonbergmann
- heida
- hemmi
- omarragnarsson
- einherji
- joklasol
- steinunnolina
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar