ja hopurinn er frabaer og jafnvel bestur

i morgun fengum vid hin flottu eurobike hjol sem eru gaedd teim einstaeda eiginleika ad hjola naestum sjalf, og a strondinn plaeija du palma settumst vid a tessa tofrahjolfaka og hjoludum svo medframsjonum, horfdum a folk sem la i sinum strandstolum og las, krakka i fotbolta, unglinga i blaki og innfaedda ad selja dotid sitt i budunun. Eftir nokkra kilometra beygdum vid fra strondinni og byrjudum ad hjola medfram hlodnum veggjum, trjam, okrum og faeinum hestum. Vid og vid heyrum vid i hana gala og hundum gelta. Annars er bara fridur, golan kaelir solina sem er ansi heit her og eins gott ad muna eftir solarvorninni. I hadeginu bordudum vid a svo fallegum stad ad undrum saetir, vid strond sem var svo frabaer og maturinn godur. Audvitvitad tarf maturinn ad vera serstaklega godur fyrir hjolagarpa eins og okkur. Nu erum vid i torpinu San Jordi, buin ad borda og erum ad fara ad sofa.... og svo a morgun hjolum vid til Porto Cristo og skodum drekahellana.

kv. KE


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

gangi þér vel frænka. 

Sigurlaug Gissurardóttir (IP-tala skráð) 28.5.2009 kl. 23:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristín Einarsdóttir
Kristín Einarsdóttir

Um bloggið

Kristín Einarsdóttir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • fen - fló og barnabörn 186
  • ...e_en_us_320
  • ...ter_edition
  •  b 2 Feneyjar - Flórens (88)
  • ...s_88_522487

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband