26.2.2009 | 14:35
að hjóla í góða veðrinu
Já ég hjóla þótt það sé þurrt og ryk og svona og svona. Ég er nebblega búin að finna út hvers vegna mér verður aldrei misdægurt, fæ ekki flensu, kvef né t.d. nokkra geðveilu svo mark sé á takandi. Það er út af því að rykið af götunum er svo bakteríudrepandi, og annað sem er miklu meira virði, það er að útblásturinn gerir mann svo fallega brúnan að sólarlandaferðir og sólbekkjalegur verða gersamlega óþarfar. Ef ytri fegurð skiptir yður einhverju máli - stígið á hjólið og brosið til feitubollanna í jeppunum. Bestu kveðjur KE
Um bloggið
Kristín Einarsdóttir
Bloggvinir
- aslaugh
- gruvman
- fjola
- bjarnihardar
- steingerdur
- meistarinn
- eddabjo
- slembra
- metal
- smarijokull
- kolbrunb
- halkatla
- landsveit
- ranka
- ragnhildur
- drhook
- baldurkr
- hehau
- gurrihar
- juljul
- margretloa
- eyjolfurhressist
- annabjo
- nimbus
- jensgud
- agustolafur
- eddaagn
- ugla
- ingabesta
- folkerfifl
- berglindnanna
- torduringi
- vinaminni
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- palmig
- fararstjorinn
- peturg
- mariakr
- ipanama
- toshiki
- idno
- maggaelin
- stormsker
- salvor
- stebbifr
- lindagisla
- margretsverris
- kristjanb
- gudridur
- anika-yr
- brandarar
- ernani
- gudjonbergmann
- heida
- hemmi
- omarragnarsson
- einherji
- joklasol
- steinunnolina
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.