25.2.2009 | 17:42
ég hef ákveðið að blogga á hverjum degi
mér finnst gaman að blogga - hef bara gleymt mér undanfarið, - en ég ét hjólahjálminn ef ég blogga ekki á hverjum degi þar til ég byrja mínar hjólaferðir með ykkur öllum sem vilja um allan heiminn. og meðal annarra orða það er ýmislegt að gerast í hjólaferðamálum. En eins og stundum er sagt ,,það er ekki viðeigandi að ræða það hér og nú" en öllum steinum verður velt og allt verður uppi á borðinu og ég er enn að tala um hjólaferðir. En ég vona að ykkur sem kíkið á þetta blogg líði vel, enda nú skín sólin og þá er engin þörf að kvarta. kv.ke
Um bloggið
Kristín Einarsdóttir
Bloggvinir
-
aslaugh
-
gruvman
-
fjola
-
bjarnihardar
-
steingerdur
-
meistarinn
-
eddabjo
-
slembra
-
metal
-
smarijokull
-
kolbrunb
-
halkatla
-
landsveit
-
ranka
-
ragnhildur
-
drhook
-
baldurkr
-
hehau
-
gurrihar
-
juljul
-
margretloa
-
eyjolfurhressist
-
annabjo
-
nimbus
-
jensgud
-
agustolafur
-
eddaagn
-
ugla
-
ingabesta
-
folkerfifl
-
berglindnanna
-
torduringi
-
vinaminni
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
paul
-
palmig
-
fararstjorinn
-
peturg
-
mariakr
-
ipanama
-
toshiki
-
idno
-
maggaelin
-
stormsker
-
salvor
-
stebbifr
-
lindagisla
-
margretsverris
-
kristjanb
-
gudridur
-
anika-yr
-
brandarar
-
ernani
-
gudjonbergmann
-
heida
-
hemmi
-
omarragnarsson
-
einherji
-
joklasol
-
steinunnolina
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Veia, Veia! Stína er byrjuð að blogga á ný.
Aðdáandi númer 1
Örn Ragnars (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 17:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.