9.12.2008 | 10:18
hjól og álftir
Þessa dagana hjóla ég úr Laugarnesinu og aftur heim á hverjum degi, stundum með viðkomu í efstaleitinu. Að hjóla meðfram sjónum í myrkrinu er magnað, svartur sjór og öldur og svo lækjargötuna, framhjá tjörninni með hvítum álftum og öðrum fiðurfénaði eins og úr einhverjum allt öðrun heimi á kolsvörtu vatninu. Hver man núna eftir taugastrekkingnum sem allt í einu kom upp í sumar af því að tjörnin var svo skítug. Merkilegt að vatn sem fuglarnir kúka í skuli óhreinkast - alveg ótrúlega subbulegt. En nú eru nemendurnir mínir að fara í próf - þessi hópur svo frábær, eins og hóparnir í fyrra og þar áður. En hver með sínum hætti, fyndin og skemmtileg, og auðvitað áhugasöm. Efast ekki um gott gengi þeirra í prófinu en vona samt að þau séu dáltið stressuð, annars væri þetta nú bara leiðinlegt, fyrir þau meina ég. Prófstress hefur lengi verið vanmetið fyrirbæri. k
Um bloggið
Kristín Einarsdóttir
Bloggvinir
- aslaugh
- gruvman
- fjola
- bjarnihardar
- steingerdur
- meistarinn
- eddabjo
- slembra
- metal
- smarijokull
- kolbrunb
- halkatla
- landsveit
- ranka
- ragnhildur
- drhook
- baldurkr
- hehau
- gurrihar
- juljul
- margretloa
- eyjolfurhressist
- annabjo
- nimbus
- jensgud
- agustolafur
- eddaagn
- ugla
- ingabesta
- folkerfifl
- berglindnanna
- torduringi
- vinaminni
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- palmig
- fararstjorinn
- peturg
- mariakr
- ipanama
- toshiki
- idno
- maggaelin
- stormsker
- salvor
- stebbifr
- lindagisla
- margretsverris
- kristjanb
- gudridur
- anika-yr
- brandarar
- ernani
- gudjonbergmann
- heida
- hemmi
- omarragnarsson
- einherji
- joklasol
- steinunnolina
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.