hjól og álftir

Þessa dagana hjóla ég úr Laugarnesinu og aftur heim á hverjum degi, stundum með viðkomu  í efstaleitinu. Að hjóla meðfram sjónum í myrkrinu er magnað, svartur sjór og öldur og svo lækjargötuna, framhjá tjörninni með hvítum álftum og öðrum fiðurfénaði eins og úr einhverjum allt öðrun heimi á kolsvörtu vatninu. Hver man núna eftir taugastrekkingnum sem allt í einu kom upp í sumar af því að tjörnin var svo skítug. Merkilegt að vatn sem fuglarnir kúka í skuli óhreinkast - alveg ótrúlega subbulegt. En nú eru nemendurnir mínir að fara í próf - þessi hópur svo frábær, eins og hóparnir í fyrra og þar áður. En hver með sínum hætti, fyndin og skemmtileg, og auðvitað áhugasöm. Efast ekki um gott gengi þeirra í prófinu en vona samt að þau séu dáltið stressuð, annars væri þetta nú bara leiðinlegt, fyrir þau meina ég. Prófstress hefur lengi verið vanmetið fyrirbæri. k


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristín Einarsdóttir
Kristín Einarsdóttir

Um bloggið

Kristín Einarsdóttir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • fen - fló og barnabörn 186
  • ...e_en_us_320
  • ...ter_edition
  •  b 2 Feneyjar - Flórens (88)
  • ...s_88_522487

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband