7.12.2008 | 23:37
kærleiksblómin spretta
Var að ljúka við að setja saman þátt um kærleika, ást og umhyggju sem verður útvarpað á ras eitt klukkan 1400 á aðfangadag. Því miður síðasti þátturinn sem ég geri í bili.... vantar víst einhvern pening inn í útvarpsapparatið, en síðar mun ég gera fleir þætti enda finnst mér það mjög skemmtilegt og einhvernveginn hentar það mér vel. Hugmyndir sem hægt er að koma í verk og kveðja svo...Hugmyndin að þessum þætti fæddist þegar ég las bók eftir Paul Coelho sem heitir Hugarfjötur og er reyndar margþætt en ég kaus að taka einn þráðinn úr bókinni og fjalla um ástina. og sú umfjöllun teygði svo úr sér í umhyggju og kærleika... Vona að þetta komi ásættanlega út. Ég talaði við fullt af fólki sem lætur sér annt um samferðafólkið ..Þátturinn byrjar á þessari setningu úr bókinni: Það er ekki lífið sem skiptir máli heldur ferðalagið, svoítið skrítin setning en í rauninni segir húm það sama og að það er ekki vatnið sem skiptir máli ef enginn drekkur það, enginn fiskur syndir í því og það vökvar ekki gróðurinn. Lífið skiptir ekki máli ef þvi er ekki lifað - ef það er ekki ferðalag. En sem sagt fer í stúdíóið í fyrramálið og þá fæðist barnið sem allir sem vilja fá svo að heyra í á aðfangadaginn sjálfan. Ég er líka oft svo þakklát fyrir öll þessi tækifæri sem ég hef fengið, alger tilviljun að ég fór að gera þætti fyrir útvarpið, og svo margt sem þetta ferðalag mitt hefur fært mér upp í hendurnar. .....
Um bloggið
Kristín Einarsdóttir
Bloggvinir
- aslaugh
- gruvman
- fjola
- bjarnihardar
- steingerdur
- meistarinn
- eddabjo
- slembra
- metal
- smarijokull
- kolbrunb
- halkatla
- landsveit
- ranka
- ragnhildur
- drhook
- baldurkr
- hehau
- gurrihar
- juljul
- margretloa
- eyjolfurhressist
- annabjo
- nimbus
- jensgud
- agustolafur
- eddaagn
- ugla
- ingabesta
- folkerfifl
- berglindnanna
- torduringi
- vinaminni
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- palmig
- fararstjorinn
- peturg
- mariakr
- ipanama
- toshiki
- idno
- maggaelin
- stormsker
- salvor
- stebbifr
- lindagisla
- margretsverris
- kristjanb
- gudridur
- anika-yr
- brandarar
- ernani
- gudjonbergmann
- heida
- hemmi
- omarragnarsson
- einherji
- joklasol
- steinunnolina
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hlakka mikið til. Þú ert góð í því sem þú gerir!
Soffía Valdimarsdóttir, 7.12.2008 kl. 23:41
takk mín kæra -
Kristín Einarsdóttir, 8.12.2008 kl. 16:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.