hjólaferð Indlands

Hæ, brjálæðislega fyndin færsla sem þú ert að fara að lesa, ertu viðbúin? Okey, litli drengurinn minn hann Magnús er í Indlandi að læra að verða frægur kvikmyndagerðarmaður. OG af því hann er náttlega yndislegur og vinsæll og allir vilja allstaðar og alltaf vera vinir hans er það líka þannig þarna í deliborginni. OG hann fór með vini sínum sem heitir TENZ og er frá Tíbet og líka kaliforníu eitthvað að borða í Kringlunni á rosaflottum kínverksum stað (kostaði 300 íslenskar krónur fyrir þá báða) og á leiðinni heim tóku þeir rikksjo, fimmtíu kílóa þungur, fimmtugur Indverji að baksast við ða hjóla með þá báða í kerrunni. OG þeir báðir eru samtals rúm 200 kg. OG þegar Indverjagreyið var uppgefinn og laug að þeim að þeir væru komnir alla leið, sagði Tenz okey, okey ég skal taka við og Indverjinn settist móður og másandi í vagninn og Tenz hjólaði með Íslendinginn og Indverjann....framhald af hjólaævintýrum drengsins á morgun. Hann nebblega fór á pöbb og ...kv. KE


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Getur hið ómögulega mögulega verið mögulegt?

að hin stæðilega og stinna hjólhestakempa, en jafnframt granna og gelgjulega stúlkutetur hún fröken Hjólaferð, eigi risastórt barn í fjarlægu landi og sem skrapp á krá og kv, e síðan ekki söguna meir í heila viku!? (og það þótt öðru hafi verið lofað!) Varla og það þótt barnið heiti einhverju fallegasta nafni sem um getur!

Magnús Geir Guðmundsson, 5.11.2008 kl. 20:02

2 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Frábær saga.

Steingerður Steinarsdóttir, 6.11.2008 kl. 16:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristín Einarsdóttir
Kristín Einarsdóttir

Um bloggið

Kristín Einarsdóttir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • fen - fló og barnabörn 186
  • ...e_en_us_320
  • ...ter_edition
  •  b 2 Feneyjar - Flórens (88)
  • ...s_88_522487

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband