þjóðfræðiveislan

Maður náttlega skammast sín en það er ponsu gaman að vera þjóðfræðingur með sérstakan áhuga á húmori og glamori þessa síðustu og verstu tíma. Það er ekki leiðinlegt að fylgjast með sögunum, bröndurunum og öðrum þjóð- og sálfræðilegum viðbrögðum  þjóðarinnar. Ég talaði við einn atvinnubrandarakarl um daginn og hann sagði að grínið, þ.e.a.s. það grín sem hann stundar sé á hóld, alveg sama gerðist eftir árásina á tvíburaturnana, brandararnir eða e.t.v. réttara að segja ,,reiðilausnarbrandararnir" gengu á milli fólks en atvinnugrínararnir t.d. Letterman settu sitt grín á bið. Svo er líka hægt að velta þessum tímum okkar núna fyrir sér sem hið merka liminal fyrirbæri, eða hvorki né tíma, líka kallað jaðar - eða millibilsástand. Við erum hvorki rík þjóð og ekki fátæk, við vitum ekki hvað við erum eða hvernig þetta endar. Við erum að kveðja eitt tímabil og annað er að taka við...ok ok hætti núna, skráðu þið bara í þjóðfræð og þér mun aldrei leiðast eftir það....EN Ef þú rekst hér inn og átt einhverja brandara sem þú hefur fengið senda á netinu, viltu þá vera svo væn/n að senda mér það á kriste@hi.is.. og líka framvegis.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristín Einarsdóttir
Kristín Einarsdóttir

Um bloggið

Kristín Einarsdóttir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • fen - fló og barnabörn 186
  • ...e_en_us_320
  • ...ter_edition
  •  b 2 Feneyjar - Flórens (88)
  • ...s_88_522487

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband