24.8.2008 | 06:14
buid
Ja, nu er ferdalogum sumarsins lokid, a.m.k. hjolaferdum um evropu endilanga og liggur vid depurd i minu litla hjarta. Tetta sumar hefur verid gersamlega frabaert i alla stadi, folkid og fjollin og bara allt. Tessi sidasti hopur sem nu er ad pakka a herbergjunum, eda i morgunverdi var ekki sidri en hinir sem hjoludum um italiu fyrr i sumar. Vid erum nu buin ad hjola milli austurriskra vatna i fimm daga og hvildum okkur einn dag vid Wolfgangsee. Tessi austurrisku votn og fjoll og sveitir og baeir eru otrulega flott og hrein og ogleymanleg. En hopurinn er lika ogleymanlegur, braedurnir fra Akureyri alltaf gladir og katir, fedgarnir ur Grafarvoginum, doktorinn siungi, snaefellingarnir sikatu, ungu hjonin ur breidholtinu, einn sem er farinn til spans eldsnemma i morgunsarid. En, eg er svo sem ekki haett ad hjola, aetla ad hjola i allan vetur a nagladekkjum eda ekki, og mun gefa nakvaemar skyrslur um ferdir minar, her eftir sem hingad til. En, eg er strax farin ad hugsa um ferdir naesta sumars,,,,, sjaumst. Kv. KE
Um bloggið
Kristín Einarsdóttir
Bloggvinir
- aslaugh
- gruvman
- fjola
- bjarnihardar
- steingerdur
- meistarinn
- eddabjo
- slembra
- metal
- smarijokull
- kolbrunb
- halkatla
- landsveit
- ranka
- ragnhildur
- drhook
- baldurkr
- hehau
- gurrihar
- juljul
- margretloa
- eyjolfurhressist
- annabjo
- nimbus
- jensgud
- agustolafur
- eddaagn
- ugla
- ingabesta
- folkerfifl
- berglindnanna
- torduringi
- vinaminni
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- palmig
- fararstjorinn
- peturg
- mariakr
- ipanama
- toshiki
- idno
- maggaelin
- stormsker
- salvor
- stebbifr
- lindagisla
- margretsverris
- kristjanb
- gudridur
- anika-yr
- brandarar
- ernani
- gudjonbergmann
- heida
- hemmi
- omarragnarsson
- einherji
- joklasol
- steinunnolina
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Velkomin heim!
Sjáumst í tíma...
Þráinn Árni Baldvinsson, 25.8.2008 kl. 18:22
takk þrási rokk og ég hlakka sko til að hitta þig og líka dönskudísina....ST
Kristín Einarsdóttir, 25.8.2008 kl. 21:22
Já, vertu ævinlega velkomin heim, elsku gullfallega fröken hjólaferð!
En næsta sumar fyrir næstu hjólaferðir, fröken Hjólaferð, viltu vera svo væn að næla þér í íslenska stafi í litlu hjólaferðatölvuna þína!?
Magnús Geir Guðmundsson, 26.8.2008 kl. 20:24
Heimkoma þín bærir með mér blendnar tilfinningar jú nó! Velkomin annars og ég læt vita af mér á allra næstu dögum með skilin - nú klára ég í kvelli!
Soffía Valdimarsdóttir, 27.8.2008 kl. 13:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.