1.8.2008 | 09:11
Ítalía - Austurríki
Góðan daginn!
Nú er ekki nema vika í brottför mína og Ítalíufaranna hugprúðu. Ferðinni er heitið til Bolzano, hinnar fögru borgar í Suður-Týról og þaðan verður hjólað, hratt en örugglega alla leið til Feneyja. Bloggað verður skilvíslega frá þessari ferð sem hefst þann 10. ágúst. Þann 17. sama mánaðar mæta svo Austurríkisfarar á flugvellinum í Munchenarborg, þaðan sem við ökum til Salzburgar. Frá Salzburg verður hjólað um fagrar fjallasveitir og um þá ferð verður líka bloggað samviskusamlega, enda verður tölvan með í för. Næsta blogg þann 10. ágúst - kvke
Um bloggið
Kristín Einarsdóttir
Bloggvinir
- aslaugh
- gruvman
- fjola
- bjarnihardar
- steingerdur
- meistarinn
- eddabjo
- slembra
- metal
- smarijokull
- kolbrunb
- halkatla
- landsveit
- ranka
- ragnhildur
- drhook
- baldurkr
- hehau
- gurrihar
- juljul
- margretloa
- eyjolfurhressist
- annabjo
- nimbus
- jensgud
- agustolafur
- eddaagn
- ugla
- ingabesta
- folkerfifl
- berglindnanna
- torduringi
- vinaminni
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- palmig
- fararstjorinn
- peturg
- mariakr
- ipanama
- toshiki
- idno
- maggaelin
- stormsker
- salvor
- stebbifr
- lindagisla
- margretsverris
- kristjanb
- gudridur
- anika-yr
- brandarar
- ernani
- gudjonbergmann
- heida
- hemmi
- omarragnarsson
- einherji
- joklasol
- steinunnolina
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú hlýtur að vera hamingjusöm ung stúlka, fröken Hjólaferð!
og það þótt Bjarni Harðar sé bloggvinur þinn!
Magnús Geir Guðmundsson, 2.8.2008 kl. 01:56
það hefur einmitt aukið hamingju mína og skemmtanagildi tilveru minnar síðustu ár að þekkja Bjarna Harðar - og geta talið hann til vina minna utan og innan bloggheima og enga andskotans öfund þótt þig eigið engan sem kemst í hálfkvisti við hann í sléttlendis mannflórunni norðan heiða :(
Kristín Einarsdóttir, 2.8.2008 kl. 10:19
Hmm, reyndar allt of mikil gróska og líf í andskotans mannflórunni hérna, þrjár flöskur brotnar fyrir utan húsið mitt í morgun til dæmis. Djöfulsins læti alltaf í ykkur sunnlendingunum þegar þið komið í heimsókn og fyllið, já FYLLIÐ bæinn!
Ah, en grunar að Bjarni b maður hljóti að vera vinur þinn í gegnum þjóðfræðiflipp, drauga og solleiðis sjúbbídú!?
Magnús Geir Guðmundsson, 2.8.2008 kl. 23:51
þjóðfræðiflipp - og annað sjúbbidú - ekki að spyrja að þessu agureyringum og öðrum húnvetningum.
Kristín Einarsdóttir, 4.8.2008 kl. 16:55
Ójáójá, svona erum við og ekki bara það, hleypum meira að segja stundum heimdraganum til að göfga hinar syðri lendur og auka vegsemd þeirra, samanber þinn rökfasta og heimksspaka fv. rektor Dr. Paul Schul!
En hvað kemur þetta nú húnvetningum við?
Mamma að vísu fædd þar og uppalin, en ættirnar nú fremst og helst úr Þingeyjarsýslum og Eyjafirði, mín glæsta og glettnislega fröken hjólaferð!
En Hólmgeir frændi býr nú á þeim fræga bæ Hvammi í Vatnsdal, gætir boðið BH vini þínum þangað til gamans, nóg af draugum þar!
Magnús Geir Guðmundsson, 5.8.2008 kl. 01:40
Sæl Kristín
Hafðu samband við mig á pall@fjolvi.is. Ég á erindi við þig.
kveðja
Páll Ásgeir
Páll Ásgeir (IP-tala skráð) 5.8.2008 kl. 10:10
Skemmtu þér rosalega vel. Hugsa sér hvað þú ert heppin, Ítalía á hjóli.
Steingerður Steinarsdóttir, 6.8.2008 kl. 10:36
þið konur, ljúft er að láta sig dreyma en ætlið þið að láta draumana duga ykkur endalaust???? Nú eru að detta inn dagsetningar á ferðum næsta sumars og ég skal koma til ykkar (þ.e.a.s ef þið safnið saman örlitlum hópi áhugasamra) hvenær sem þið viljið og halda fræðilegan og mjög upplýsandi kynnngarfund á þessum flottu ferðum. sjáumst KE
Kristín Einarsdóttir, 6.8.2008 kl. 12:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.