6.6.2008 | 20:42
Feneyjar - Feneyjar - Feneyjar
Hæ - ég veit ég sagðist ekki ætla að blogga fyrr en í Feneyjum, en nú er ég algerlega búin að pakka í flottu Timberland töskuna sem ég keypti í augnabliksæði á flugvellinum í Tenerife um páskana. Þá hafði fólk á orði að ég líti mun traustari og yfirhöfuð ,,lúkkaði" betur sem fararstjóri með téða tösku og þar sem ég er mjög veik fyrir svona hvatningu og hópþrýstingi fór sem fór. Á morgun á sama tíma verð ég líklega að borða í Feneyjum, eftir að hafa flogið á vængjum þýðum, ekið með bílstjóra blíðum (vonandi) verð ég í þessari undraborg - sem er eina borgin í heiminum sem er einstök, engin önnur borg er eins og Feneyjar. Þá höfum við hitt leiðsögukonuna ítölsku, vonandi og líklega er hún eins frábær og aðrir leiðsögumenn sem við höfum áður farið með. En í rauninni er nú ævintýrið hafið og ég mun blogga samviskusamlega - ekki fara langt (eins og Logi segir) fylgist með. kv. KE
Um bloggið
Kristín Einarsdóttir
Bloggvinir
- aslaugh
- gruvman
- fjola
- bjarnihardar
- steingerdur
- meistarinn
- eddabjo
- slembra
- metal
- smarijokull
- kolbrunb
- halkatla
- landsveit
- ranka
- ragnhildur
- drhook
- baldurkr
- hehau
- gurrihar
- juljul
- margretloa
- eyjolfurhressist
- annabjo
- nimbus
- jensgud
- agustolafur
- eddaagn
- ugla
- ingabesta
- folkerfifl
- berglindnanna
- torduringi
- vinaminni
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- palmig
- fararstjorinn
- peturg
- mariakr
- ipanama
- toshiki
- idno
- maggaelin
- stormsker
- salvor
- stebbifr
- lindagisla
- margretsverris
- kristjanb
- gudridur
- anika-yr
- brandarar
- ernani
- gudjonbergmann
- heida
- hemmi
- omarragnarsson
- einherji
- joklasol
- steinunnolina
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.