5.2.2008 | 19:58
...jæja Jobbi, er þetta ekki orðið gott.
Ég hjólaði í dag sem leið lá meðfram Sæbrautinni vestur í langæðstu menntastofnun landsins. Þetta er eins og allir vita langflottasta hjólaleið höfuðborgarsvæðisins, Akranes langt í burtu, enginn fótboltavöllur sjáanlegur, sjórinn og mávarnir sem lifðu af síðustu styrjöld og miskunnarlausar skotárásir úr launsátri laugardagskvöldstjórnandans, svamla venjulega glaðir og áhyggjulausir í vestanblænum. En nú var 30 cm. þykkt hálffrosið klakalag á allri gang/hjólastéttinni og hjólfákurinn á glænýjum nagladekkjunum hafði algerlega sjálfstæðan vilja. Mávarnir horfðu, horaðir til himins og báðu um betri tíð. Verst var þó að á undan mér hljóp eitt lítið mannkríli og hann hljóp mun hraðar en ég hjólaði. En, þetta var samt frábært, trúið því, og þið sem eruð að velta fyrir ykkur að fá ykkur hjól, það er einmitt núna - best að gera allt strax. Þegar alvörupabbi Sússa fer að láta hlýna og skína þá ætla ég að hjóla upp Árnesbrekkuna, Kjalarnesið, Hvalfjörðinn, á Akranessskagann og aftur heim á hálfum degi, fyrir kaffi. ke
Um bloggið
Kristín Einarsdóttir
Bloggvinir
- aslaugh
- gruvman
- fjola
- bjarnihardar
- steingerdur
- meistarinn
- eddabjo
- slembra
- metal
- smarijokull
- kolbrunb
- halkatla
- landsveit
- ranka
- ragnhildur
- drhook
- baldurkr
- hehau
- gurrihar
- juljul
- margretloa
- eyjolfurhressist
- annabjo
- nimbus
- jensgud
- agustolafur
- eddaagn
- ugla
- ingabesta
- folkerfifl
- berglindnanna
- torduringi
- vinaminni
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- palmig
- fararstjorinn
- peturg
- mariakr
- ipanama
- toshiki
- idno
- maggaelin
- stormsker
- salvor
- stebbifr
- lindagisla
- margretsverris
- kristjanb
- gudridur
- anika-yr
- brandarar
- ernani
- gudjonbergmann
- heida
- hemmi
- omarragnarsson
- einherji
- joklasol
- steinunnolina
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.