4.2.2008 | 10:20
og sumarið nálgast og hjólin leika við kvurn sinn fingur
Nú finnst mér að tími sé kominn til að fara að blogga um hjólaferðir aftur - Við Alda vorum með hjólaferðakynningar um helgina og fjöldi manns kom sá og skráði sig. Mér sýnist að framboðið á hjólaferðum Úrvals-Útsýnar sé nú orðið þannig að allir geti fundið eitthvað við sitt hæfi. Það er líka frábært hversu margir koma í svona ferðir ár eftir ár og segir það sitt um hversu frábær ferðamáti þetta er. Hvað getur svo sem verið betra en að hjóla í stórkostlega landslagi, borða frábæran mat og vera með góðu fólki. Sjálf keypti ég mér nagladekk á minn nýja hjólfák (sjá fyrri færslur) og hef hjólað um Reykjavíkurborg og í næstu sveitirfélög í allan vetur. Nagladekki veita mikið öryggi í hálkunni og gera manni mögulegt að hjóla þótt snjór sé á gangstéttum og götum- samt sem áður væri ég til í að fara að fá auðar götur og gangstéttar, mér finnst eiginlega nóg komið. Það væri líka ekki slæmt að vera á suðrænni slóðum á stuttubuxum og ermalausum - en þess er svosem ekki langt að bíða. Kv. Kristín
Um bloggið
Kristín Einarsdóttir
Bloggvinir
-
aslaugh
-
gruvman
-
fjola
-
bjarnihardar
-
steingerdur
-
meistarinn
-
eddabjo
-
slembra
-
metal
-
smarijokull
-
kolbrunb
-
halkatla
-
landsveit
-
ranka
-
ragnhildur
-
drhook
-
baldurkr
-
hehau
-
gurrihar
-
juljul
-
margretloa
-
eyjolfurhressist
-
annabjo
-
nimbus
-
jensgud
-
agustolafur
-
eddaagn
-
ugla
-
ingabesta
-
folkerfifl
-
berglindnanna
-
torduringi
-
vinaminni
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
paul
-
palmig
-
fararstjorinn
-
peturg
-
mariakr
-
ipanama
-
toshiki
-
idno
-
maggaelin
-
stormsker
-
salvor
-
stebbifr
-
lindagisla
-
margretsverris
-
kristjanb
-
gudridur
-
anika-yr
-
brandarar
-
ernani
-
gudjonbergmann
-
heida
-
hemmi
-
omarragnarsson
-
einherji
-
joklasol
-
steinunnolina
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.