i Ferrara

hjoladagur eitt. Feneyjar til Choggio, mer er ljost ad eg hljoma eins og mjog gomul plata en Feneyjar eru engu odru likar. Audvitad urdum vid ad fara med vatnastraeto nidur a Markusartorg og fa okkur kaffi og hlusta a hljomsveit og labba sma, sem vard til tess ad vid logdum af stad fra Lido klukkan fjogur sem er ALLT OF SEINT og her er myrkur klukkan sex. Tetta vard til tess ad vid hjoludum i myrkri sidasta klukkutimann. tokum ferju med itolum ad fara ur vinnur og komum svo til Choggia sem er lika kollud litlu Feneyjar.

hjoladagur tvo: I gaermorgun voknudum vid svo i rigningu (mikilli) enda kominn naestsidasti oktorber. Eftir ad hafa hjolad 30 km af 65 hugsade eg med mer tetta er ekki bara rein heldur lika pein svo vid akvadum ad taka lest, med hjolin sem var aevintyri.

hjoladagur trju: I morgun voknudum vid aftur a moti i gladasolskini og hjoludum med vind i bakid medfram Po fljotinu, fagurt landslag, fogur torp, fallegt folk, og bara allt. Nu erum vid i borginni Ferrara og her eru allir a hjolum og eg meina ALLIR, her eru lika miklar og fraegar byggingar og allt svo frabaert. Nu erum vid a leidinni ut ad fa okkur Aperol og eg mun skala fyrir ykkur ollum.

Fridrik: glod er eg ad gallinn passar og nu er ad nota atfittid, tad er ekkert gagn ad tessu inni i skap.

kv KE


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristín Einarsdóttir
Kristín Einarsdóttir

Um bloggið

Kristín Einarsdóttir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • fen - fló og barnabörn 186
  • ...e_en_us_320
  • ...ter_edition
  •  b 2 Feneyjar - Flórens (88)
  • ...s_88_522487

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband