21.10.2007 | 10:11
Kæru tilvonandi og núverandi hjólagarpar
Ég sé að umtalsverð og ótrúleg umferð er á þessa síðu og ekki vil ég valda áhugasömum gestum of miklum vonbrigðum. En þannig er mál með vexti að ég er að fara til Ítalíu næsta sunnudag, 28. október og mun þá hjóla frá Feneyjum til Flórens og lofa bloggi á næstum því hverjum degi. Tilgangur þessarar ferðar er einmitt sá að ég geti sagt áhugasömum nákvæmlega hverju þeir eiga von á og sett myndir af leiðinni inn á bloggið. Leiðalýsing og nánari upplýsingar munu einnig birtast á síðu Úrvals-Útsýnar að ferð lokinni. Kærar kveðjur og hlakka til að hjóla með sem flestum ykkar í sumar. Kristín Einarsdóttir.
Um bloggið
Kristín Einarsdóttir
Bloggvinir
-
aslaugh
-
gruvman
-
fjola
-
bjarnihardar
-
steingerdur
-
meistarinn
-
eddabjo
-
slembra
-
metal
-
smarijokull
-
kolbrunb
-
halkatla
-
landsveit
-
ranka
-
ragnhildur
-
drhook
-
baldurkr
-
hehau
-
gurrihar
-
juljul
-
margretloa
-
eyjolfurhressist
-
annabjo
-
nimbus
-
jensgud
-
agustolafur
-
eddaagn
-
ugla
-
ingabesta
-
folkerfifl
-
berglindnanna
-
torduringi
-
vinaminni
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
paul
-
palmig
-
fararstjorinn
-
peturg
-
mariakr
-
ipanama
-
toshiki
-
idno
-
maggaelin
-
stormsker
-
salvor
-
stebbifr
-
lindagisla
-
margretsverris
-
kristjanb
-
gudridur
-
anika-yr
-
brandarar
-
ernani
-
gudjonbergmann
-
heida
-
hemmi
-
omarragnarsson
-
einherji
-
joklasol
-
steinunnolina
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1206
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.