2.8.2007 | 20:57
Skall tha a blindhrid....
Grussgott maene freunde. Dagurinn i dag var aevintyralegur svo ekki se meira sagt, byrjadi med lettri hjolaleid medfram vatninu Mondsee i morgunsolinni og tha ad vatninu Attersee en eftir thvi endilongu sigldum vid med skipi einu miklu og myndarlegu i fyrirhadegisolinni. Vatnid er einkennilega graent a litinn og vid thad eru fjoll vaxin jolatrjam fra toppi til taar (eda fjoru e.t.v. frekar) Tok nu vid hjolaferd um sveitir og thorp hin fegurstu med tilheyrandi hadegisstoppi og odrum stoppum med reglulegu millibili. Um kaffileytid runnum vid a mikilli ferd (eda hreinlega i ofsaakstri) nidur ad thorpinu Gmunden sem fagur og mikill ferdamannastadur. Dimmdi tha i lofti og var akvedid ad drifa sig eins og leidin la medfram vatninu Traunsee og i gististad sem er her i thessu thorpi thar sem thessi tolva a heima. Brjalast tha ekki vedrid hreinlega a tveimur minutum, havadarok, hellirigning, thrumur og eldingar glompudu allt i kringum hjolreidakonurnar. Ekki letu thaer deigan siga heldur stigu fastar, hver a sina pedala og allar komust thaer heilar i hofn. Letu thaer vel af thessu aeventyri og bitu i skjaldarrendur.....atu a sig gat i kvoldmatnum og hvilist nu hver i sinu herbergi.
Mikid vefst fyrir fararastjora hopsins, hinum islenska, ad nefna hjolreidamann dagsins, en thysku, eda austurrisku verdlaun dagsins faer Olafsdottirin Katrin sem synt hefur gifurlega tilthrifamikla takta i tungumalakunnattu sinni. Talar hun nu sem innfaedd um mat og vin og vinhneigt folk sem hun kallar ,,bitte" af mikilli kunnattu, svo daemi se tekid um hvernig ,,die dame" slaer um sig her a sudraenum slodum. Fararstjorinn, hinn minnimattar, (austurriski herren) vill sjalfur vera tilnefndur, kvedst hann vera godur i ad finna leidir, vera fyndinn i meira lagi og eitthvad sem eg hreinlega nenni ekki ad telja her upp. Meira sidar. Goda nott K.
Um bloggið
Kristín Einarsdóttir
Bloggvinir
- aslaugh
- gruvman
- fjola
- bjarnihardar
- steingerdur
- meistarinn
- eddabjo
- slembra
- metal
- smarijokull
- kolbrunb
- halkatla
- landsveit
- ranka
- ragnhildur
- drhook
- baldurkr
- hehau
- gurrihar
- juljul
- margretloa
- eyjolfurhressist
- annabjo
- nimbus
- jensgud
- agustolafur
- eddaagn
- ugla
- ingabesta
- folkerfifl
- berglindnanna
- torduringi
- vinaminni
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- palmig
- fararstjorinn
- peturg
- mariakr
- ipanama
- toshiki
- idno
- maggaelin
- stormsker
- salvor
- stebbifr
- lindagisla
- margretsverris
- kristjanb
- gudridur
- anika-yr
- brandarar
- ernani
- gudjonbergmann
- heida
- hemmi
- omarragnarsson
- einherji
- joklasol
- steinunnolina
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið vildi ég vera á ferðalagi um þessar dásamlegu grundir og hæðir með ykkur ... ég fékk hjartslátt þegar ég las að þið hefðuð verið í kirkjunni þar sem Vontrapparinn og Júlía giftu sig...og er hummandi the hills are alive....ekki kemur mér á óvart að hún vinkona mín skuli sýna takta í umræðum um mat og vín hehe... til hamingju með tilnefninguna kata mín...vona að þið eigið allar góðan dag á morgun og að veðurguðirnir verði búnir að jafna sig kveðjur
Magga
Margret Petursdottir (IP-tala skráð) 2.8.2007 kl. 22:47
Way to go, Kata - bitte schön, sko
Rannveig Sigurgeirsdóttir (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 10:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.