Kirkjan thar sem THAU giftu sig

Nu erum vid komin til Mondsee, her i thessum fagra bae er fogur kirkja thar sem Julie Andrews og Trappe von (eittthvad) giftu sig. Her er lika haegt ad kaupa ymislegt sem minnir a thennan fagra atburd thegar thessi myndarlegi madur gekk ad eiga barnfostruna godu. Allar stjupur aettu ad bera sig saman vid thessa fogru stulku med hina fogru rodd og leggja sig svo fram vid ad heilla sin stjupborn med sama haetti. Syngja, sauma fot ur gardinum (eda ofugt?) dansa i grasinu og svo maetti lengi telja.

En ad ferdinni, thessi hopur thykir einstaklega glaesilegur a hjolum sem ekki a hjolum og mottokur a hotelum og veitingastodum hafa verid vid haefi thessara godu glaesikvenna og karlgaedsins sem okkur fylgir. I dag hjoludum vid i sol, medfram votnum, yfir Alpafjoll og heidar (og alltaf var bros a vor og i augum hinna fraeknu kvenna). Thad er ef til vill astaeda til ad taka thad fram ad i thessari hjolaferd eru engin brogd i tafli (sbr. Turdufrans).  I hadeginu bordudum vid hja bondahjonum sem framreiddu framleidslu sina af hreinni snilld, eplavin, limonadi, eplasafi, ostar, kjotmeti af ymsu tagi, heimabakad braud..... Kv.K


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristín Einarsdóttir
Kristín Einarsdóttir

Um bloggið

Kristín Einarsdóttir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • fen - fló og barnabörn 186
  • ...e_en_us_320
  • ...ter_edition
  •  b 2 Feneyjar - Flórens (88)
  • ...s_88_522487

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband