30.7.2007 | 19:31
Thorpinu Ibm
thar sem vid nu dveljum naetursakir.
Her gengur allt eins vel og haegt er ad hugsa ser. Hjolreidakappar hjola af list og hafa flestir haft a ordi ad brekkurnar her i olpunum seu fremur aumingjalegar og vart haegt ad tala um brekkur, haedir og lagheidar vaeru meira vid haefi. Hinum austurriska leidsogumanni thotti eftirminnilegt og eftirtektarvert. thegar hann var bedinn ad rifja upp lidinn dag, ad engin hinna fogru hjolreidakvenna fell i hid mikla fljot Salzack, en medfram thvi la meirihltui hjolaleidar dagsins. Madur getur velt fyrir ser hverju madurinn bjost vid og hvers vegna, einnig getur madur dottir ofan i vangaveltur um thad hverju madurinn er vanur. Sami madur tok ad ser ad leida hopinn i kvoldgongu um dimman skog og lofadi eplavini hja bondavini sinum. Leid svo veturinn fram til jola ad fatt bar til tidinda. Nu erum vid sumse komnar heilu og holdnu aftur heim a hotel og munum halda til herbergja vorra hvad ur hverju. Godar stundir K
Um bloggið
Kristín Einarsdóttir
Bloggvinir
- aslaugh
- gruvman
- fjola
- bjarnihardar
- steingerdur
- meistarinn
- eddabjo
- slembra
- metal
- smarijokull
- kolbrunb
- halkatla
- landsveit
- ranka
- ragnhildur
- drhook
- baldurkr
- hehau
- gurrihar
- juljul
- margretloa
- eyjolfurhressist
- annabjo
- nimbus
- jensgud
- agustolafur
- eddaagn
- ugla
- ingabesta
- folkerfifl
- berglindnanna
- torduringi
- vinaminni
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- palmig
- fararstjorinn
- peturg
- mariakr
- ipanama
- toshiki
- idno
- maggaelin
- stormsker
- salvor
- stebbifr
- lindagisla
- margretsverris
- kristjanb
- gudridur
- anika-yr
- brandarar
- ernani
- gudjonbergmann
- heida
- hemmi
- omarragnarsson
- einherji
- joklasol
- steinunnolina
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skelfing er ég fegin að engin ykkar datt í fljótið Bestu kveðjur til Kötu (og ykkar hinna auðvitað líka!), hlakka til að geta fylgst með ferðinni úr fjarlægð og ímynda mér að ég sé hjólandi í þessu dásamlega umhverfi líka
Rannveig
Rannveig Sigurgeirsdóttir (IP-tala skráð) 31.7.2007 kl. 14:19
Hae Rannveig! Kristin er buin ad skra thig i naestu ferd. Vid hofum thad hreint hrikalega gott og erum a leid ut ad borda eftir virkilega finan dag med naegum holum og haedum. Sjaumst bradum. Kata
Kristín Einarsdóttir, 1.8.2007 kl. 17:35
Æði - hvenær á ég að vera tilbúin ? Annars liggur við að þið þurfið að hafa aukahjól með í þessari ferð - ég er svo mikið með ykkur í huganum
Rannveig Sigurgeirsdóttir (IP-tala skráð) 2.8.2007 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.