6.6.2007 | 05:36
Vid erum komin til Bolzano
og eftri um tad bil klukkutima svifum vid nidur med Adige anni i att til Trento. Ferdin hingad i gaer gekk mjog vel en rutuferdin fra Munchen til Bolzano var lengri en eg helt, rumir 3 klukkutimar, tad kom to litid ad sok tar sem tetta er idilfagurt svaedi t.d. ekid i gegnum hid mikilfenglega Brenner skard. Nu er hopurinn ad hafa sig til i morgunmatinn, pakka solarvorn og vatni nidur i hjolatoskurnar og tilhlokkun liggur i loftinu. Leidsogumadurinn okkar, hann Ewald Thaler, heldur ad vid verdum i Trento um klukkan 3. Mer finnst tad otarfa bjartsyni, ekkert liggur a i solinni og her a milli fagurra fjalla. Eg mun samviskusamlega lata vita hvernig tessi dagur litur ut tegar hann er ad kvoldi kominn
spurningar og svor:
a)Hjolatoskur : a hjolunum eru tvaer toskur, ein hlidartaska og ein litil framan a styrinu,
b)Hjalmar vid turfum ad taka med okkar eigin hjalma.
KE
Um bloggið
Kristín Einarsdóttir
Bloggvinir
- aslaugh
- gruvman
- fjola
- bjarnihardar
- steingerdur
- meistarinn
- eddabjo
- slembra
- metal
- smarijokull
- kolbrunb
- halkatla
- landsveit
- ranka
- ragnhildur
- drhook
- baldurkr
- hehau
- gurrihar
- juljul
- margretloa
- eyjolfurhressist
- annabjo
- nimbus
- jensgud
- agustolafur
- eddaagn
- ugla
- ingabesta
- folkerfifl
- berglindnanna
- torduringi
- vinaminni
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- palmig
- fararstjorinn
- peturg
- mariakr
- ipanama
- toshiki
- idno
- maggaelin
- stormsker
- salvor
- stebbifr
- lindagisla
- margretsverris
- kristjanb
- gudridur
- anika-yr
- brandarar
- ernani
- gudjonbergmann
- heida
- hemmi
- omarragnarsson
- einherji
- joklasol
- steinunnolina
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það verður æðislegt að fá að fylgjast með ykkur
við komum frá Vín á laugardaginn og heim á mánudaginn
áttum mjög gott frí með Heiðu Björgu.
gangi ykkur vel.
Steinunn Björg Elísdóttir (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 10:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.