Vid erum komin til Bolzano

og eftri um tad bil klukkutima svifum vid nidur med Adige anni i att til Trento. Ferdin hingad i gaer gekk mjog vel en rutuferdin fra Munchen til Bolzano var lengri en eg helt, rumir 3 klukkutimar, tad kom to litid ad sok tar sem tetta er idilfagurt svaedi t.d. ekid i gegnum hid mikilfenglega Brenner skard. Nu er hopurinn ad hafa sig til i morgunmatinn, pakka solarvorn og vatni nidur i hjolatoskurnar og tilhlokkun liggur i loftinu. Leidsogumadurinn okkar, hann Ewald Thaler, heldur ad vid verdum i Trento um klukkan 3. Mer finnst tad otarfa bjartsyni, ekkert liggur a i solinni og her a milli fagurra fjalla. Eg mun samviskusamlega lata vita hvernig tessi dagur litur ut tegar hann er ad kvoldi kominn

spurningar og svor:

a)Hjolatoskur : a hjolunum eru tvaer toskur, ein hlidartaska og ein litil framan a styrinu,

b)Hjalmar vid turfum ad taka med okkar eigin hjalma.

KE


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það verður æðislegt að fá að fylgjast með ykkur

við komum frá Vín á laugardaginn og heim á mánudaginn

áttum mjög gott frí með Heiðu Björgu.

gangi ykkur vel.

Steinunn Björg Elísdóttir (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 10:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristín Einarsdóttir
Kristín Einarsdóttir

Um bloggið

Kristín Einarsdóttir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • fen - fló og barnabörn 186
  • ...e_en_us_320
  • ...ter_edition
  •  b 2 Feneyjar - Flórens (88)
  • ...s_88_522487

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband