Visenza, Padova, Feneyjar

I morgun logdum vid af stad fra hotelinu hjolandi a lestarstodina, satum svo i lestinni i svo godu yfirlaeti ad vid gleymdum naestum ad fara af henni. I Padova, roltu sumir um midbaeinn, adrid fengu ser kaffi, en i dag voru nebblega allar budir lokadar aftvi ad her er mjog mikill hatidisdagur i dag og sumarfriin eru ad byrja. Svo var hjolad, medafram sikjum og i gegnum torp og baei....Hadegismatur hja storu hjonunum var alvegi eins frabaer og alltaf en eftir matinn kalladi tyrolski gaedinn hjonin ut a hlad tar sem vid syndum teim vikivaka dans og tau vor gjorsamlega yfirkomin af gledi og addaun, enda ekki a hverjum degi sem slikt er i bodi her um slodir. Nu er tessari hjolaferd lokid og eg verd ad vidurkenna ad tad rumlega vottar fyrir soknudi i minu litla hjarta, enda er tetta buid ad vera aevintyralega gaman og ljuft og hlytt og skemmtilegt og gott vedur, og gott og frabert folk. Mig langar ad utnefna annan hjolagarp sem er ungur piltur her i ferd med sinni fjolskyldu og heitr Isak, Isak er einstaklega ljufur og taegilegur og mikill gledigjafi. Ef tessi piltur synir allstadar af ser somu ljufmennsku og hann hefur gert her i tessari ferd, eru honum hreinlega allir vegi faerir. Her hafa tvi verid utnefndir sem hjolagarpar yngsti og elsti tatttandi i ferdinni sem er skemmtilegt. En nu erum vid ad fara ad bua okkur fyrir aevintyrid sem Feneyjar eru, vatnastraeto, markusartorg, grimur, folk ut um allt, gondolar, bryr og syki, meira a morgun. Kv. Kristin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Stína, var að hlusta á Dalakofann á netinu og fór þá að hugsa um ykkur, hjólreiðafólkið, gaman fyrir Önnu að eiga þennan son.

vona að þið séuð búin að frétta af því að nú er kominn alveg glær nýr meirihluti í Reykjavíkurborg.

Kveðja. Geira

Geirthrúdur Sigurdardóttir (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 14:56

2 Smámynd: Sesselja  Fjóla Þorsteinsdóttir

Techy

Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 16.8.2008 kl. 17:53

3 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ja þetta er orðin mikil útilega - ertu ekki farin að hlakka til heimferðar?

Edda Agnarsdóttir, 18.8.2008 kl. 15:33

4 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Hættu nú snöggvast að hjóla alltaf til Feneyja, skutlastu til Parma í staðin eftir einni ostakörfu handa mér!

Nú, ef svo það skildi gerast, að punkteraði ílla, taktu þá bara lestina til Torinó, skrepptu í Fiatverksmiðjurnar þar (vona að ég své ekki að rugla saman við Milanó?) og keyptu eitt stykki Uno á minn kosnað, þeir kosta ekki meir en kappaksturshjólið þitt!

Magnús Geir Guðmundsson, 18.8.2008 kl. 18:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristín Einarsdóttir
Kristín Einarsdóttir

Um bloggið

Kristín Einarsdóttir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • fen - fló og barnabörn 186
  • ...e_en_us_320
  • ...ter_edition
  •  b 2 Feneyjar - Flórens (88)
  • ...s_88_522487

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 1033

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband